Veðja á stýrivaxtahækkun morgundagsins

Vextir á Íslandi | 23. maí 2023

Veðja á stýrivaxtahækkun morgundagsins

Notendur veðbanka lýðnetsins veðja nú grimmt á næstu skref Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra og samstarfsfólks hans um hvert stefni í stýrivöxtum er bankinn tilkynnir næstu ákvörðun sína um þá á morgun.

Veðja á stýrivaxtahækkun morgundagsins

Vextir á Íslandi | 23. maí 2023

Hvað gerir Seðla-Ásgeir á morgun? Veðbankanotendur spá 100 punkta hækkun …
Hvað gerir Seðla-Ásgeir á morgun? Veðbankanotendur spá 100 punkta hækkun stýrivaxta. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Notendur veðbanka lýðnetsins veðja nú grimmt á næstu skref Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra og samstarfsfólks hans um hvert stefni í stýrivöxtum er bankinn tilkynnir næstu ákvörðun sína um þá á morgun.

Notendur veðbanka lýðnetsins veðja nú grimmt á næstu skref Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra og samstarfsfólks hans um hvert stefni í stýrivöxtum er bankinn tilkynnir næstu ákvörðun sína um þá á morgun.

Á veðbankanum Coolbet Ísland, sem birtir niðurstöður sínar á Twitter, veðja flestir á þann hest að stýrivextirnir hækki um 100 punkta, það er heila prósentu. Þá sömu ákvörðun tók Seðlabankinn í lok mars.

mbl.is