Beint: Nýtt fasteignamat kynnt

Húsnæðismarkaðurinn | 31. maí 2023

Beint: Nýtt fasteignamat kynnt

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) kynnir nú í fyrsta skipti endurmat fasteigna, en stofnunin tók við verkefnum fasteignaskrár í júlí árið 2022. 

Beint: Nýtt fasteignamat kynnt

Húsnæðismarkaðurinn | 31. maí 2023

mbl.is/Kristinn Magnússon

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) kynnir nú í fyrsta skipti endurmat fasteigna, en stofnunin tók við verkefnum fasteignaskrár í júlí árið 2022. 

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) kynnir nú í fyrsta skipti endurmat fasteigna, en stofnunin tók við verkefnum fasteignaskrár í júlí árið 2022. 

Tryggvi Már Ingvarsson, framkvæmdastjóri fasteignasviðs HMS á Akureyri, mun kynna nýja fasteignamatið fyrir árið 2024.

Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, mun fjalla um húsnæðisþörf og stöðu sveitarfélaga. Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, flytur þá erindi um stöðu lántakenda og að lokum mun Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri lánasviðs HMS, fjalla um húsnæðisuppbyggingu og áætlanir um frekari uppbyggingu.

Kynningin hefst klukkan 10.30 og er hægt að fylgjast með henni í beinu streymi hér að neðan. 

mbl.is