Sjóðheit í 550 þúsund króna bikiníi

Stjörnur á ferð og flugi | 26. júní 2023

Sjóðheit í 550 þúsund króna bikiníi

Tónlistarkonan Dua Lipa er þekkt fyrir að fara alla leið þegar kemur að klæðnaði, en nýverið skartaði hún guðdómlegu Versace-bikiníi að andvirði 4 þúsund bandaríkjadala, eða sem nemur rúmlega 550 þúsund krónum.

Sjóðheit í 550 þúsund króna bikiníi

Stjörnur á ferð og flugi | 26. júní 2023

Tónlistarkonan Dua Lipa er þekkt fyrir að fara alla leið …
Tónlistarkonan Dua Lipa er þekkt fyrir að fara alla leið þegar kemur að klæðnaði, en það á einnig við um sundfatnað. Samsett mynd

Tónlistarkonan Dua Lipa er þekkt fyrir að fara alla leið þegar kemur að klæðnaði, en nýverið skartaði hún guðdómlegu Versace-bikiníi að andvirði 4 þúsund bandaríkjadala, eða sem nemur rúmlega 550 þúsund krónum.

Tónlistarkonan Dua Lipa er þekkt fyrir að fara alla leið þegar kemur að klæðnaði, en nýverið skartaði hún guðdómlegu Versace-bikiníi að andvirði 4 þúsund bandaríkjadala, eða sem nemur rúmlega 550 þúsund krónum.

Lipa klæddist bikiníinu fyrir nýja herferð til að kynna samstarf sitt með tískuhúsinu Versace, en hún stillti sér upp við barbí-bleikan bíl í stíl við bikiníið. Til að fullkomna útlitið var hún svo með glitrandi bleika tösku og í bleikum hælaskóm. 

View this post on Instagram

A post shared by DUA LIPA (@dualipa)

View this post on Instagram

A post shared by DUA LIPA (@dualipa)

mbl.is