Steinunn og Gnúsi í hnapphelduna

Brúðkaup | 20. júlí 2023

Steinunn og Gnúsi í hnapphelduna

Tónlistarparið Steinunn Jónsdóttir og Gnúsi Yones eru formlega orðin hjón. Parið gekk í hnapphelduna á þessum bjarta og fallega fimmtudegi hjá sýslumanni og voru synir parsins viðstaddir athöfnina. 

Steinunn og Gnúsi í hnapphelduna

Brúðkaup | 20. júlí 2023

Steinunn Jónsdóttir og Gnúsi Yones eru hjón.
Steinunn Jónsdóttir og Gnúsi Yones eru hjón. Samsett mynd

Tónlistarparið Steinunn Jónsdóttir og Gnúsi Yones eru formlega orðin hjón. Parið gekk í hnapphelduna á þessum bjarta og fallega fimmtudegi hjá sýslumanni og voru synir parsins viðstaddir athöfnina. 

Tónlistarparið Steinunn Jónsdóttir og Gnúsi Yones eru formlega orðin hjón. Parið gekk í hnapphelduna á þessum bjarta og fallega fimmtudegi hjá sýslumanni og voru synir parsins viðstaddir athöfnina. 

Steinunn birti færslu á samfélagsmiðlum í tilefni dagsins en hún sýnir nýgiftu hjónin ásamt sonum þeirra, Jóni Braga og Marteini. 

„Hnappheldan,“ skrifaði Steinunn við myndirnar. 

Steinunn og Gnúsi eru bæði í hljómsveitinni Amabadama en Steinunn er einnig í rappsveitinni Reykjavíkurdætrum.

Smartland óskar nýgiftu hjónunum til hamingju með ástina!

mbl.is