Eik gerði húsið að sínu og fer á vit nýrra ævintýra

Heimili | 12. ágúst 2023

Eik gerði húsið að sínu og fer á vit nýrra ævintýra

Eik Gísladóttir grafískur hönnuður og frístundamálari hefur sett heillandi raðhús sitt við Sæviðarsund á sölu. Eik lagði hjarta sitt og sál í húsið þegar hún gerði það upp. Húsið er 232 fm að stærð og var byggt 1967. 

Eik gerði húsið að sínu og fer á vit nýrra ævintýra

Heimili | 12. ágúst 2023

Eik Gísladóttir hefur sett húsið á sölu.
Eik Gísladóttir hefur sett húsið á sölu. Ljósmynd/Samsett

Eik Gísladóttir grafískur hönnuður og frístundamálari hefur sett heillandi raðhús sitt við Sæviðarsund á sölu. Eik lagði hjarta sitt og sál í húsið þegar hún gerði það upp. Húsið er 232 fm að stærð og var byggt 1967. 

Eik Gísladóttir grafískur hönnuður og frístundamálari hefur sett heillandi raðhús sitt við Sæviðarsund á sölu. Eik lagði hjarta sitt og sál í húsið þegar hún gerði það upp. Húsið er 232 fm að stærð og var byggt 1967. 

Eik setti húsið í nútímalegt form með því að skipta um innréttingar og gólfefni. Búa til hjónasvítu og setja saunu í garðinn. 

Eldhúsið var hannað af Rut Káradóttur.
Eldhúsið var hannað af Rut Káradóttur.

Þegar Eik festi kaup á húsinu var búið að endurnýja eldhúsið en það er hannað af Rut Káradóttur og voru innréttingar sérsmíðaðar hjá Smíðaþjónustunni. 

Eik er þekkt smekkkona. Hún bjó lengi í Bretlandi þar sem fyrrverandi eiginmaður hennar var atvinnumaður í fótbolta. Hún hefur unun af því að gera fallegt í kringum sig eins og sést á raðhúsinu við Sæviðarsund. Ný ævintýri eru handan við hornið og því er húsið komið á sölu. 

Innréttingin í eldhúsinu er svört með stórum glerskáp.
Innréttingin í eldhúsinu er svört með stórum glerskáp.

Af fasteignavef mbl.is: Sæviðarsund 62 

Húsið er á tveimur hæðum.
Húsið er á tveimur hæðum.
mbl.is