Of erfitt að byggja

Húsnæðismarkaðurinn | 31. ágúst 2023

„Höfum verið að gera of erfitt fyrir fólk að byggja“

„Við höfum verið að gera ótrúlega erfitt fyrir fólk að byggja. Alltaf að auka reglugerðir og kröfur. Það er gert í góðri trú en leiðir til þess að of margir hafa ekki komist í almennilegt hús og farið jafnvel í ólöglegt og hættulegt húsnæði,“ segir Eyþór Arnalds í umræðu um húsnæðismál í Dagmálum.

„Höfum verið að gera of erfitt fyrir fólk að byggja“

Húsnæðismarkaðurinn | 31. ágúst 2023

„Við höfum verið að gera ótrúlega erfitt fyrir fólk að byggja. Alltaf að auka reglugerðir og kröfur. Það er gert í góðri trú en leiðir til þess að of margir hafa ekki komist í almennilegt hús og farið jafnvel í ólöglegt og hættulegt húsnæði,“ segir Eyþór Arnalds í umræðu um húsnæðismál í Dagmálum.

„Við höfum verið að gera ótrúlega erfitt fyrir fólk að byggja. Alltaf að auka reglugerðir og kröfur. Það er gert í góðri trú en leiðir til þess að of margir hafa ekki komist í almennilegt hús og farið jafnvel í ólöglegt og hættulegt húsnæði,“ segir Eyþór Arnalds í umræðu um húsnæðismál í Dagmálum.

Eyþór fór yfir stjórnmálaumhverfið ásamt Andrési Magnússyni í þætti dagsins og húsnæðismálin voru þar á meðal. Skortur á húsnæði er mikill og stjórnmálamenn bjóða upp á ýmsar lausnir í málaflokknum eins fram kemur í samtalinu. 

Dag­mál eru aðgengi­leg áskrif­end­um Morg­un­blaðsins í heild sinni bæði í mynd og sem hlaðvarp en einnig er hægt að kaupa vikupassa að sta­f­rænni áskrift.

mbl.is