Teiti Höllu flæddi niður í bílakjallara

Hverjir voru hvar | 4. september 2023

Teiti Höllu flæddi niður í bílakjallara

Það var vel mætt í útgáfuboð Höllu Tómasdóttur á dögunum en hún var að gefa frá sér bókina Hugrekki til að hafa áhrif. Það var svo vel mætt að opna þurfti inn á lager til þess að koma öllum partígestunum fyrir og á tímabili var aðalstuðið í bílakjallaranum sem er staðsettur undir bókaversluninni við Hverfisgötu. 

Teiti Höllu flæddi niður í bílakjallara

Hverjir voru hvar | 4. september 2023

Sara Lind Þrúðardóttir, Halla Tómasdóttir, Kristín Pétursdóttir og Svanhildur Sigurðardóttir.
Sara Lind Þrúðardóttir, Halla Tómasdóttir, Kristín Pétursdóttir og Svanhildur Sigurðardóttir. Samsett mynd

Það var vel mætt í útgáfuboð Höllu Tómasdóttur á dögunum en hún var að gefa frá sér bókina Hugrekki til að hafa áhrif. Það var svo vel mætt að opna þurfti inn á lager til þess að koma öllum partígestunum fyrir og á tímabili var aðalstuðið í bílakjallaranum sem er staðsettur undir bókaversluninni við Hverfisgötu. 

Það var vel mætt í útgáfuboð Höllu Tómasdóttur á dögunum en hún var að gefa frá sér bókina Hugrekki til að hafa áhrif. Það var svo vel mætt að opna þurfti inn á lager til þess að koma öllum partígestunum fyrir og á tímabili var aðalstuðið í bílakjallaranum sem er staðsettur undir bókaversluninni við Hverfisgötu. 

Halla er forstjóri B Team í dag en hún hefur unnið fyrir fyrirtæki eins og Pepsi og M&M/Mars, tekið þátt í uppbyggingu Háskólans í Reykjavík og leitt verkefnið Auður í krafti kvenna. Hún var annar stofnanda Auðar Capital og fór í forsetaframboð 2016 þegar Guðni Th. Jóhannesson var kosinn. 

Í Hugrekki til að hafa áhrif deilir Halla reynslu úr lífi og starfi sem og sögum af fyrirtækjum og fólki sem hafa virkjað krafta sína til góðra verka og þannig náð bæði miklum árangri og fundið innri gleði. Bókinni er ætlað að veita lesandanum innblástur til að bæta sig og sitt samfélag og í henni má finna fjölda góðra ráða, hvetjandi sögur, hugleiðingar og gagnlegar spurningar sem efla leiðtogann innra með okkur. 

„Ég hef þá einlægu trú að allar breytingar byrji með einni manneskju sem hefur hugrekki til að hafa áhrif og fær fleiri með sér í lið. Ég vona að þú finnir þinn stað, þinn málstað til að leiða breytingar til góðs og minni þig á að allar breytingar byrja með góðu fólki sem ákveður að starfa með öðru góðu fólki að því að gera heiminn eilítið betri í dag en í gær. Ef við veljum að taka þátt, gera gagn og láta gott af okkur leiða, þá eru í reynd okkar björtustu tímar fram undan,“ segir Halla. 

Andri Þór Guðmundsson og Jón Björnsson.
Andri Þór Guðmundsson og Jón Björnsson. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Kjartan Smári Höskuldsson og Hrönn Greipsdóttir.
Kjartan Smári Höskuldsson og Hrönn Greipsdóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Margrét Kristmannsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Guðný Hallgrímsdóttir og Hörður Arnarson.
Margrét Kristmannsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Guðný Hallgrímsdóttir og Hörður Arnarson. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Brynja Hjálmtýsdóttir, Baldur M. Helgason, Svanhildur Sigurðardóttir og Kristín Pétursdóttir.
Brynja Hjálmtýsdóttir, Baldur M. Helgason, Svanhildur Sigurðardóttir og Kristín Pétursdóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Guðfinna S. Bjarnadóttir og Guðrún Pétursdóttir.
Guðfinna S. Bjarnadóttir og Guðrún Pétursdóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Þóranna Jónsdóttir og Hildur Ragnarsdóttir.
Þóranna Jónsdóttir og Hildur Ragnarsdóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Björg Ingadóttir eigandi Spaksmannsspjara og Anna Lea Friðriksdóttir útgefandi hjá …
Björg Ingadóttir eigandi Spaksmannsspjara og Anna Lea Friðriksdóttir útgefandi hjá Sölku fylgjast með Höllu árita bækurnar. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Margrét Pála, Guðfinna S. Bjarnadóttir og Eggert Benediktsson.
Margrét Pála, Guðfinna S. Bjarnadóttir og Eggert Benediktsson. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Halldóra G. Steindórsdóttir og Stefán Baxter.
Halldóra G. Steindórsdóttir og Stefán Baxter. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Margrét Pála og Guðfinna S. Bjarnadóttir.
Margrét Pála og Guðfinna S. Bjarnadóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Dögg Hjaltalín, Halla Tómasdóttir og Anna Lea Friðriksdóttir.
Dögg Hjaltalín, Halla Tómasdóttir og Anna Lea Friðriksdóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Sara Lind Þrúðardóttir og Jóhanna Wagfjörð.
Sara Lind Þrúðardóttir og Jóhanna Wagfjörð. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Margrét Pála ásamt Sóleyju og Stefaníu Reynisdætrum.
Margrét Pála ásamt Sóleyju og Stefaníu Reynisdætrum. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Símon Orri, Halla, Birkir Snær og Óskar Freyr.
Símon Orri, Halla, Birkir Snær og Óskar Freyr. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Hildur Ragnarsdóttir og Sigurjón Hákonarson.
Hildur Ragnarsdóttir og Sigurjón Hákonarson. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Birna Helgadóttir, Rögnvaldur Sæmundsson og Ásta Bjarnadóttir.
Birna Helgadóttir, Rögnvaldur Sæmundsson og Ásta Bjarnadóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Ágústa Gísladóttir, Sunna Björg Sigurjónsdóttir og Jóhanna Valdimarsdóttir.
Ágústa Gísladóttir, Sunna Björg Sigurjónsdóttir og Jóhanna Valdimarsdóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Halla Þórisdóttir, Magnea Gísladóttir og Björn Skúlason.
Halla Þórisdóttir, Magnea Gísladóttir og Björn Skúlason. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Marín Magnúsdóttir og Andri Þór Guðmundsson.
Marín Magnúsdóttir og Andri Þór Guðmundsson. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Helgi Ólafs, Sigurborg Arnarsdóttir, Jónina Ingvadóttir og Jóhann Hjartarson.
Helgi Ólafs, Sigurborg Arnarsdóttir, Jónina Ingvadóttir og Jóhann Hjartarson. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Anna Lea Friðriksdóttir.
Anna Lea Friðriksdóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Halla Tómasdóttir og Margrét Kristmannsdóttir.
Halla Tómasdóttir og Margrét Kristmannsdóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
Valdís Arnarsdóttir, Guðmundur Hrafnkellsson, Sigurborg Arnarsdóttir og Vigdís Jóhannsdóttir.
Valdís Arnarsdóttir, Guðmundur Hrafnkellsson, Sigurborg Arnarsdóttir og Vigdís Jóhannsdóttir. Ljósmynd/Haraldur Guðjónsson
mbl.is