Erfiður vetur fram undan

Úkraína | 6. september 2023

Erfiður vetur fram undan

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, sagði átakanlegan vetur fram undan, er hann fundaði í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, ásamt Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Erfiður vetur fram undan

Úkraína | 6. september 2023

Ant­ony Blin­ken, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, er mætt­ur til Kænug­arðs, höfuðborg­ar Úkraínu.
Ant­ony Blin­ken, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, er mætt­ur til Kænug­arðs, höfuðborg­ar Úkraínu. AFP/Brendan Smialowski

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, sagði átakanlegan vetur fram undan, er hann fundaði í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, ásamt Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, sagði átakanlegan vetur fram undan, er hann fundaði í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, ásamt Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Orkumannvirki Úkraínumanna hafa verið skotmark Rússa undanfarið. Hefur það valdið víðtæku rafmagnsleysi síðustu mánuði.

„En við erum ánægð að við förum ekki ein í gegnum þennan vetur,“ bætti forsetinn við og þakkaði bandarískum stjórnvöldum fyrir veitta aðstoð í orkumálum.

mbl.is