Sísí og Biggi lögga ástfangin í Dýflissunni

Hverjir voru hvar | 6. september 2023

Sísí og Biggi lögga ástfangin í Dýflissunni

Listakonan Sísí Ingólfsdóttir hefur opnað sýningu á verkum sínum í Dýflissunni, nýju galleríi í kjallara bókabúðar Sölku. Birg­ir Örn Birg­is­son, Biggi lögga, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta en Biggi og Sísí tilkynntu um trúlofun sína í sumar. 

Sísí og Biggi lögga ástfangin í Dýflissunni

Hverjir voru hvar | 6. september 2023

Sísí Ingólfsdóttir og unnusti hennar, Birg­ir Örn Birg­is­son.
Sísí Ingólfsdóttir og unnusti hennar, Birg­ir Örn Birg­is­son. Ljósmynd/Sunna Ben

Listakonan Sísí Ingólfsdóttir hefur opnað sýningu á verkum sínum í Dýflissunni, nýju galleríi í kjallara bókabúðar Sölku. Birg­ir Örn Birg­is­son, Biggi lögga, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta en Biggi og Sísí tilkynntu um trúlofun sína í sumar. 

Listakonan Sísí Ingólfsdóttir hefur opnað sýningu á verkum sínum í Dýflissunni, nýju galleríi í kjallara bókabúðar Sölku. Birg­ir Örn Birg­is­son, Biggi lögga, lét sig að sjálfsögðu ekki vanta en Biggi og Sísí tilkynntu um trúlofun sína í sumar. 

Á sýningunni sýnir Sísí verk úr nýútkominni bók sinni, Hinni íslensku litabók, þar sem hún teiknar Ísland og Íslendinga frá spaugilegum sjónarhornum. Í litabókinni gefur Sísí sköpunargleðinni lausan tauminn en í henni má finna 54 myndir sem sýna íslenska náttúru, þjóðlíf, menningu og ýmis sérkenni íslensku þjóðarinnar. Í bókinni má meðal annars finna Víkinga í daglegu amstri, Kirkjufell undir norðurljósum, Gleðigönguna og fjallkonuna svo eitthvað sé nefnt. 

Eins og sjá má á myndunum vakti bókin og teikningarnar lukku hjá ungum sem öldnum. 

Dögg Hjaltalín, Sísí Ingólfsdóttir og Anna Lea Friðriksdóttir.
Dögg Hjaltalín, Sísí Ingólfsdóttir og Anna Lea Friðriksdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
Ljósmynd/Sunna Ben
mbl.is