Gervigreind geti ekki leitað að haglabyssu í skáp

Dagmál | 8. september 2023

Gervigreind geti ekki leitað að haglabyssu í skáp

Sú ógn að gervigreindin muni taka yfir mannkyn, losa sig við það og lifa áfram með sjálfri sér er ekki raunhæf. 

Gervigreind geti ekki leitað að haglabyssu í skáp

Dagmál | 8. september 2023

Sú ógn að gervigreindin muni taka yfir mannkyn, losa sig við það og lifa áfram með sjálfri sér er ekki raunhæf. 

Sú ógn að gervigreindin muni taka yfir mannkyn, losa sig við það og lifa áfram með sjálfri sér er ekki raunhæf. 

Til þess er „sandkassinn“ of afmarkaður sem gervigreindin getur leikið sér í.  

Þetta er mat Hannesar Högna Vilhjálmssonar, prófessors í tölvunarfræði hjá Háskólanum í Reykjavík. Þeir Henry Alexanders Henryssona, heimspekingur, og sérfræðingur í gerivigreind ræddu við Dagmál mbl.is um málið.   

mbl.is