Nemendum gekk illa að svindla með gervigreindinni

Dagmál | 9. september 2023

Nemendum gekk illa að svindla með gervigreindinni

Fyrir um skömmu fóru að berast verkefni sem voru því marki brennd að háskólanemendur höfðu notast gervigreind til að vinna verkefnin.

Nemendum gekk illa að svindla með gervigreindinni

Dagmál | 9. september 2023

Fyrir um skömmu fóru að berast verkefni sem voru því marki brennd að háskólanemendur höfðu notast gervigreind til að vinna verkefnin.

Fyrir um skömmu fóru að berast verkefni sem voru því marki brennd að háskólanemendur höfðu notast gervigreind til að vinna verkefnin.

Háskólasamfélagið tókst á um hvernig ætti að taka á þessari nýju tækni. Nemendur voru beðnir um að skila verkefnunum að nýju en á sama tíma upphófst umræða um það hjá kennurum um það hvernig ætti að takast á við hana. Sérstaklega í ljósi þess að kennarar notuðust við hana sjálfir í mörgum tilfellum.  

Hannes Högni Vilhjálmsson, prófessor í tölvunarfræði hjá HR og rannsakandi hjá gervigreindarsetrinu og Henry Alexander Henrysson ræddu þessi mál við Dagmál. 

Háskólanemendur hófu að notast við gervigreind við verkefnaskil með misheppnuðum …
Háskólanemendur hófu að notast við gervigreind við verkefnaskil með misheppnuðum árangri.
mbl.is