„Það sprakk allt í andlitið á okkur“

Dagmál | 12. september 2023

„Það sprakk allt í andlitið á okkur“

Hljómsveitin Skálmöld þurfti að halda krísufund eftir að fyrsta plata sveitarinnar, Baldur, kom út árið 2010. Vinsældirnar urðu svo miklar og langt fram úr björtustu vonum liðsmanna sveitarinnar að þeir þurftu að setjast niður og ákveða hvort þeir vildu halda áfram og verða frægir. 

„Það sprakk allt í andlitið á okkur“

Dagmál | 12. september 2023

Hljómsveitin Skálmöld þurfti að halda krísufund eftir að fyrsta plata sveitarinnar, Baldur, kom út árið 2010. Vinsældirnar urðu svo miklar og langt fram úr björtustu vonum liðsmanna sveitarinnar að þeir þurftu að setjast niður og ákveða hvort þeir vildu halda áfram og verða frægir. 

Hljómsveitin Skálmöld þurfti að halda krísufund eftir að fyrsta plata sveitarinnar, Baldur, kom út árið 2010. Vinsældirnar urðu svo miklar og langt fram úr björtustu vonum liðsmanna sveitarinnar að þeir þurftu að setjast niður og ákveða hvort þeir vildu halda áfram og verða frægir. 

„Það sprakk allt í andlitið á okkur,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar, í Dagmálum í dag.

Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari og Björgvin Sigurðsson gítarleikari Skálmaldar eru gestir Sonju Sifjar í Dagmálum í dag.

Skálmöld gaf út sína sjöttu breiðskífu í ágúst og á föstudag verða útgáfutónleikar í Háskólabíó. Á laugardag eru svo tónleikar í Hofi á Akureyri. 

Viðtalið má horfa á í heild sinni með því að smella hér fyrir neðan.

mbl.is