Stjörnurnar létu sig ekki vanta á tískuvikuna

Fatastíllinn | 14. september 2023

Stjörnurnar létu sig ekki vanta á tískuvikuna

Glæsileikinn var allsráðandi á tískuvikunni í New York sem lauk í gær. Vikan er einn stærsti viðburður í tískuheiminum og laðar til sín stórstjörnur, tískubloggara og aðra áhrifavalda sem keppast við að vekja á sér eftirtekt fyrir frumlegan og skemmtilegan klæðaburð. 

Stjörnurnar létu sig ekki vanta á tískuvikuna

Fatastíllinn | 14. september 2023

Stjörnurnar vöktu mikla athygli á tískuvikunni í New York.
Stjörnurnar vöktu mikla athygli á tískuvikunni í New York. Samsett mynd

Glæsileikinn var allsráðandi á tískuvikunni í New York sem lauk í gær. Vikan er einn stærsti viðburður í tískuheiminum og laðar til sín stórstjörnur, tískubloggara og aðra áhrifavalda sem keppast við að vekja á sér eftirtekt fyrir frumlegan og skemmtilegan klæðaburð. 

Glæsileikinn var allsráðandi á tískuvikunni í New York sem lauk í gær. Vikan er einn stærsti viðburður í tískuheiminum og laðar til sín stórstjörnur, tískubloggara og aðra áhrifavalda sem keppast við að vekja á sér eftirtekt fyrir frumlegan og skemmtilegan klæðaburð. 

Stjörnur á borð við Avril Lavigne, Lourdes Leon, Juliu Fox, Kate Beckinsale og Mindy Kaling vöktu mikla athygli á viðburðum vikunnar. 

Avril Lavigne var glæsileg í öllu svörtu þegar hún mætti …
Avril Lavigne var glæsileg í öllu svörtu þegar hún mætti á tískusýningu Victoria's Secret. AFP
Dóttir Madonna vakti mikla athygli á dreglinum.
Dóttir Madonna vakti mikla athygli á dreglinum. AFP
Fyrirsætan Winnie Harlow.
Fyrirsætan Winnie Harlow. AFP
Jennifer Lopez mætti á sýningu Ralph Lauren.
Jennifer Lopez mætti á sýningu Ralph Lauren. PAUL MORIGI
Mindy Kaling leðurklædd frá toppi til táar.
Mindy Kaling leðurklædd frá toppi til táar. PAUL MORIGI
Diane Keaton er ávallt söm við sig. Leikkonan bregður sjaldan …
Diane Keaton er ávallt söm við sig. Leikkonan bregður sjaldan frá sínum klassíska stíl. PAUL MORIGI
Amanda Seyfried skein skært í hvítu.
Amanda Seyfried skein skært í hvítu. PAUL MORIGI
Sjálfur Ralph Lauren hlaut standandi lófaklapp að lokinni sýningu.
Sjálfur Ralph Lauren hlaut standandi lófaklapp að lokinni sýningu. AFP
Kate Beckinsale við hlið Misty Copeland á Bach Mai tískusýningunni.
Kate Beckinsale við hlið Misty Copeland á Bach Mai tískusýningunni. DOMINIK BINDL
Leikkonan Julia Fox mætti í brúðarklæðum á Wiederhoeft tískusýninguna.
Leikkonan Julia Fox mætti í brúðarklæðum á Wiederhoeft tískusýninguna. PAUL MORIGI
Frá tískusýningu Wiederhoeft.
Frá tískusýningu Wiederhoeft. STEVEN FERDMAN
Frá sýningu Wiederhoeft.
Frá sýningu Wiederhoeft. STEVEN FERDMAN
Zazie Beetz lét sig ekki vanta á sýningu Wiederhoeft.
Zazie Beetz lét sig ekki vanta á sýningu Wiederhoeft. PAUL MORIGI
Dascha Polanco, sem margir þekkja úr þáttunum Orange is the …
Dascha Polanco, sem margir þekkja úr þáttunum Orange is the New Black, kíkti á sýningu Willy Chavarria. JASON MENDEZ
Fyrirsætan Sara Sampaio stillti sér upp fyrir ljósmyndara fyrir utan …
Fyrirsætan Sara Sampaio stillti sér upp fyrir ljósmyndara fyrir utan Whitney-listsafnið. SPENCER PLATT
Margir fylgdust spenntir með nýjustu fatalínu Carolinu Herrera.
Margir fylgdust spenntir með nýjustu fatalínu Carolinu Herrera. AFP
Frá sýningu Carolina Herrera.
Frá sýningu Carolina Herrera. AFP
mbl.is