Tískudrottningar landsins skáluðu í Andrá

Hverjir voru hvar | 14. september 2023

Tískudrottningar landsins skáluðu í Andrá

Það var stuð og stemning í Andrá við Laugaveg síðastliðinn laugardag þegar verslunin fagnaði tveggja ára afmæli sínu. Þangað mætti tískudrottningar landsins og skáluðu á meðan Countess Malaise flutti tónlist, en að því loknu var það DJ Karítas sem hélt uppi stemningunni.

Tískudrottningar landsins skáluðu í Andrá

Hverjir voru hvar | 14. september 2023

Það var stuð og stemning í Andrá við Laugaveg síðastliðna …
Það var stuð og stemning í Andrá við Laugaveg síðastliðna helgi. Samsett mynd

Það var stuð og stemning í Andrá við Laugaveg síðastliðinn laugardag þegar verslunin fagnaði tveggja ára afmæli sínu. Þangað mætti tískudrottningar landsins og skáluðu á meðan Countess Malaise flutti tónlist, en að því loknu var það DJ Karítas sem hélt uppi stemningunni.

Það var stuð og stemning í Andrá við Laugaveg síðastliðinn laugardag þegar verslunin fagnaði tveggja ára afmæli sínu. Þangað mætti tískudrottningar landsins og skáluðu á meðan Countess Malaise flutti tónlist, en að því loknu var það DJ Karítas sem hélt uppi stemningunni.

Skandinavísk hönnun er í forgrunni í versluninni, en þar má finna mörg af vinsælustu merkjunum um þessar mundir. Það er því óhætt að segja að það sé skandinavískur blær yfir versluninni, ekki bara á fataslánum heldur einnig í hönnun verslunarinnar.

Af myndum að dæma skemmtu gestir sér vel í partíinu, en þangað mættu meðal annars Nicholas Parnell sem er global sales director hjá danska fatamerkinu Stine Goya, tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir og Aron Freyr Heimisson, grafískur hönnuður og annar eigandi Mikado.

Nicholas Parnell, global sales director hjá Stine Goya, og Eva …
Nicholas Parnell, global sales director hjá Stine Goya, og Eva Katrín Baldursdóttir, annar eigandi Andrá. Ljósmynd/Sunna Ben
Steinunn og Sigrún Hrólfsdætur, en Steinunn er annar eigandi Andrá.
Steinunn og Sigrún Hrólfsdætur, en Steinunn er annar eigandi Andrá. Ljósmynd/Sunna Ben
Hulda Katarína Sveinsdóttir, verslunarstjóri Andrá.
Hulda Katarína Sveinsdóttir, verslunarstjóri Andrá. Ljósmynd/Sunna Ben
Guðbjörg Loftsdóttir.
Guðbjörg Loftsdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Countess Malaise flutti tónlist í veislunni.
Countess Malaise flutti tónlist í veislunni. Ljósmynd/Sunna Ben
Ída Pálsdóttir.
Ída Pálsdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Elísabet Gunnarsdóttir og Anna.
Elísabet Gunnarsdóttir og Anna. Ljósmynd/Sunna Ben
Hulda Halldóra, Anna Maggý og Steinunn.
Hulda Halldóra, Anna Maggý og Steinunn. Ljósmynd/Sunna Ben
Eva Katrín og Hulda Katarína.
Eva Katrín og Hulda Katarína. Ljósmynd/Sunna Ben
Skvísuhópurinn Pegasus.
Skvísuhópurinn Pegasus. Ljósmynd/Sunna Ben
Tekla Sól Ingibjartsdóttir.
Tekla Sól Ingibjartsdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Sara Nassim og Rökkvi.
Sara Nassim og Rökkvi. Ljósmynd/Sunna Ben
Auður.
Auður. Ljósmynd/Sunna Ben
Countess Malaise.
Countess Malaise. Ljósmynd/Sunna Ben
Tekla hellir í glös.
Tekla hellir í glös. Ljósmynd/Sunna Ben
Eva Dögg, Andrea og Hulda Katarína.
Eva Dögg, Andrea og Hulda Katarína. Ljósmynd/Sunna Ben
Kristín Mjöll.
Kristín Mjöll. Ljósmynd/Sunna Ben
Aron Freyr Heimisson.
Aron Freyr Heimisson. Ljósmynd/Sunna Ben
Nicholas Parnell global sales director hjá Stine Goya.
Nicholas Parnell global sales director hjá Stine Goya. Ljósmynd/Sunna Ben
Amna.
Amna. Ljósmynd/Sunna Ben
Eva Katrín og Erna Bergmann.
Eva Katrín og Erna Bergmann. Ljósmynd/Sunna Ben
Helga Lilja.
Helga Lilja. Ljósmynd/Sunna Ben
Silvía.
Silvía. Ljósmynd/Sunna Ben
DJ Karítas hélt stuðinu uppi.
DJ Karítas hélt stuðinu uppi. Ljósmynd/Sunna Ben
Stine Goya taska.
Stine Goya taska. Ljósmynd/Sunna Ben
Valrún og Áróra.
Valrún og Áróra. Ljósmynd/Sunna Ben
Steinunn bætir í glösin.
Steinunn bætir í glösin. Ljósmynd/Sunna Ben
mbl.is