Tískuelítan fjölmennti í teiti EY Agency

Hverjir voru hvar | 15. september 2023

Tískuelítan fjölmennti í teiti EY Agency

Umboðsskrif­stof­an Eskimo breytti um nafn í vikunni og heitir nú EY Agency. Ástæða nafn­breyt­ing­ar­inn­ar er sú að for­svars­mönn­um fyr­ir­tæk­is­ins fóru að ber­ast ábend­ing­ar fyr­ir um tveim­ur árum þess efn­is að orðið eski­mói þætti ekki leng­ur boðlegt yfir Inúíta og að yngri kyn­slóðin á Græn­landi tæki það sér­stak­lega nærri sér og liti jafn­vel á það sem ras­isma.

Tískuelítan fjölmennti í teiti EY Agency

Hverjir voru hvar | 15. september 2023

Það var vel mætt í opnunarhófið.
Það var vel mætt í opnunarhófið. Samsett mynd

Umboðsskrif­stof­an Eskimo breytti um nafn í vikunni og heitir nú EY Agency. Ástæða nafn­breyt­ing­ar­inn­ar er sú að for­svars­mönn­um fyr­ir­tæk­is­ins fóru að ber­ast ábend­ing­ar fyr­ir um tveim­ur árum þess efn­is að orðið eski­mói þætti ekki leng­ur boðlegt yfir Inúíta og að yngri kyn­slóðin á Græn­landi tæki það sér­stak­lega nærri sér og liti jafn­vel á það sem ras­isma.

Umboðsskrif­stof­an Eskimo breytti um nafn í vikunni og heitir nú EY Agency. Ástæða nafn­breyt­ing­ar­inn­ar er sú að for­svars­mönn­um fyr­ir­tæk­is­ins fóru að ber­ast ábend­ing­ar fyr­ir um tveim­ur árum þess efn­is að orðið eski­mói þætti ekki leng­ur boðlegt yfir Inúíta og að yngri kyn­slóðin á Græn­landi tæki það sér­stak­lega nærri sér og liti jafn­vel á það sem ras­isma.

„Okk­ur brá við þetta enda höfðum við ekki gert okk­ur grein fyr­ir þessu. Auðvitað kom ekk­ert annað til greina en að virða þetta sjón­ar­mið og fylgja tím­un­um,“ segja Andrea Bra­bin og Tinna Aðal­björns­dótt­ir, eig­end­ur EY Agency. Umboðsskrif­stof­an vilji byggja upp fólk en ekki brjóta það niður.

Í tilefni af nafnbreytingunni sló EY Agency upp teiti og eins og sjá má á myndunum var vel mætt og allir voru glaðir. 

EY Agency dreg­ur nafn sitt af orðinu ey eða eyja. „Þetta verður áfram mód­el- og „casting“-skrif­stofa og mantr­an okk­ar í þess­um nýja bún­ingi er „It’s all about people“,“ seg­ir Tinna sem þýða mætti Fólk fram­ar öllu, eða eitt­hvað slíkt.

Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Þessi gallastígvél settu svip sinn á teitið.
Þessi gallastígvél settu svip sinn á teitið. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
mbl.is