Félagskonur LeiðtogaAuðar, sem er sérstök deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, hóf starfsár sitt með því að fá Höllu Tómasdóttur forstjóra Team B til þess að koma öllum í rétta stemningu fyrir veturinn.
Félagskonur LeiðtogaAuðar, sem er sérstök deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, hóf starfsár sitt með því að fá Höllu Tómasdóttur forstjóra Team B til þess að koma öllum í rétta stemningu fyrir veturinn.
Félagskonur LeiðtogaAuðar, sem er sérstök deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, hóf starfsár sitt með því að fá Höllu Tómasdóttur forstjóra Team B til þess að koma öllum í rétta stemningu fyrir veturinn.
Í LeiðtogaAuði eru konur sem gegna, eða hafa gengt, ábyrgðarstöðum í atvinnulífinu og vilja taka þátt í eflingu íslensks atvinnulífs.
„Halla var ein af stofnendum átaksins Auður í krafti kvenna, sem varð að LeiðtogaAuði sem er deild innan Félags kvenna í atvinnulífinu, FKA. Því var frábært að fá stefnumót við Höllu í KPMG sem bauð okkur heim,“ segir Svanhildur Jónsdóttir sérfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneyti og formaður LeiðtogaAuða.
„Á stefnumótinu við Höllu hjá KPMG voru konur sem í dag eru í rekstri eftir að hafði tekið þátt í einu af verkefnum AUÐAR sem stúlkur og þetta var mögnuð stund,“ segir hún.
Vel var mætt á fundinn og ættu allar að vera komnar í rétta stemningu fyrir komandi tíð.