Aron: Þú finnur ekki betri manneskju

Dagmál | 19. september 2023

Aron: Þú finnur ekki betri manneskju

„Sá fyrsti sem kemur upp í hugann er Guðjón Valur Sigurðsson,“ sagði landsliðsfyrirliðinn og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson í Dagmálum.

Aron: Þú finnur ekki betri manneskju

Dagmál | 19. september 2023

„Sá fyrsti sem kemur upp í hugann er Guðjón Valur Sigurðsson,“ sagði landsliðsfyrirliðinn og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson í Dagmálum.

„Sá fyrsti sem kemur upp í hugann er Guðjón Valur Sigurðsson,“ sagði landsliðsfyrirliðinn og handboltamaðurinn Aron Pálmarsson í Dagmálum.

Þvílík forréttindi

Aron, sem er 33 ára gamall, lék með Guðjóni Val í landsliðinu og hjá Kiel í Þýskalandi og er hann besti samherji hans á ferlinum.

„Að spila með honum í landsliðinu, og með félagsliði, voru þvílík forréttindi,“ sagði Aron.

„Þú finnur ekki betri atvinnumann, manneskju og betri hornamann,“ sagði Aron meðal annars.

Viðtalið við Aron í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson.
Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson. mbl.is/Golli
mbl.is