Börðust við eldhaf í kjölfar drónaárásar

Úkraína | 19. september 2023

Börðust við eldhaf í kjölfar drónaárásar

Úkraínumenn segja einn hafa fallið í drónaárás á þrjú vöruhús í borginni Lviv í vesturhluta landsins í nótt. Vöruhúsin eru gjörónýt.

Börðust við eldhaf í kjölfar drónaárásar

Úkraína | 19. september 2023

Úkraínumenn segja einn hafa fallið í drónaárás á þrjú vöruhús í borginni Lviv í vesturhluta landsins í nótt. Vöruhúsin eru gjörónýt.

Úkraínumenn segja einn hafa fallið í drónaárás á þrjú vöruhús í borginni Lviv í vesturhluta landsins í nótt. Vöruhúsin eru gjörónýt.

Slökkviliðsmenn börðust við mikið eldhaf í kjölfar árásarinnar.

Loftvarnarkerfi Úkraínumanna hefur tekist að eyðileggja fjölda dróna í ætluðum drónaárásum Rússa á héruð í Úkraínu.

mbl.is