„Þú þarft að vera pínulítið klikkaður“

Dagmál | 23. september 2023

„Þú þarft að vera pínulítið klikkaður“

„Besta útskýringin á einstaklingum sem ná langt í afreksíþróttum kom frá Arséne Wenger,“ sagði knattspyrnukonan fyrrverandi Sif Atladóttir í Dagmálum.

„Þú þarft að vera pínulítið klikkaður“

Dagmál | 23. september 2023

„Besta útskýringin á einstaklingum sem ná langt í afreksíþróttum kom frá Arséne Wenger,“ sagði knattspyrnukonan fyrrverandi Sif Atladóttir í Dagmálum.

„Besta útskýringin á einstaklingum sem ná langt í afreksíþróttum kom frá Arséne Wenger,“ sagði knattspyrnukonan fyrrverandi Sif Atladóttir í Dagmálum.

Fórnir og mótlæti

Sif, sem er 38 ára gömul, lagði skóna á hilluna á dögunum eftir afar farsælan feril á Íslandi, í Þýskalandi og í Svíþjóð en alls lék hún 90 A-landsleiki og fór á fjögur stórmót með landsliðinu.

„Þú þarft að vera pínlítið klikkaður til þess að vera í afreksíþróttum,“ sagði Sif.

„Fórnirnar og mótlætið sem þú lendir í er svo miklu miklu meira en bikarinn sem þú lyftir,“ sagði Sif meðal annars.

Viðtalið við Sif í heild sinni má nálgast með því að smella hér eða á hlekkinn hér fyrir ofan.

mbl.is