Stjörnufans á fyrstu frumsýningunni

Hverjir voru hvar | 26. september 2023

Stjörnufans á fyrstu frumsýningunni

Ekki málið eftir leikskáldið og leikstjórann, Marius von Mayen­burg, var frumsýnt á laugardagskvöldið í Þjóðaleikhúsinu. Um er að ræða þriðja leik­rit þríleiks hans sem var heims­frum­sýnt í hans leik­stjórn þetta kvöld. 

Stjörnufans á fyrstu frumsýningunni

Hverjir voru hvar | 26. september 2023

Stefán Jónsson, Soffía Steingrímsdóttir, Baltasar Kormákur Baltasarsson, Guðbjörg Sigurðardóttir og …
Stefán Jónsson, Soffía Steingrímsdóttir, Baltasar Kormákur Baltasarsson, Guðbjörg Sigurðardóttir og Ottó Guðjónsson voru á meðal gesta. Samsett mynd

Ekki málið eftir leikskáldið og leikstjórann, Marius von Mayen­burg, var frumsýnt á laugardagskvöldið í Þjóðaleikhúsinu. Um er að ræða þriðja leik­rit þríleiks hans sem var heims­frum­sýnt í hans leik­stjórn þetta kvöld. 

Ekki málið eftir leikskáldið og leikstjórann, Marius von Mayen­burg, var frumsýnt á laugardagskvöldið í Þjóðaleikhúsinu. Um er að ræða þriðja leik­rit þríleiks hans sem var heims­frum­sýnt í hans leik­stjórn þetta kvöld. 

Ilmur Kristjánsdóttir og Björn Thors fara með aðalhlutverkin en þau leika hjón á framabraut. Í leikritinu er hlutverkum snúið við og margt sagt sem kannski hefði verið betra að væri ósagt. 

„Þegar leik­ari leik­ur ras­ista á sviðinu finn ég allt í einu að ég gæti líka verið ras­isti. Að við finn­um að við erum ekki svo fram­andi hvert fyr­ir öðru; fólk eða gerðir, sem virðast okk­ur fjar­læg, verða allt í einu mjög ná­læg, manni bregður og ger­ir sér grein fyr­ir að maður gæti verið Óþelló eða jafn­vel Jagó. Þessi mögu­leiki leik­hús­ins á að gera manni kleift að sam­sama sig, sjá sig í öðrum, er mjög verðmæt­ur og lyk­i­lá­stæða fyr­ir því að við þurf­um á leik­húsi að halda,“ sagði Mayenburg í viðtali við Karl Blöndal sem birtist í SunnudagsMogganum um síðustu helgi. 

Eins og sést á myndunum voru frumsýningargestir í spariskapinu! 

Breki Karlsson, Jóhann Gunnar Arnarson, Kristín Ólafsdóttir og Steinunn Þórhallsdóttir.
Breki Karlsson, Jóhann Gunnar Arnarson, Kristín Ólafsdóttir og Steinunn Þórhallsdóttir. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Baltasar Kormákur Baltasarsson og Sóllilja Baltasarsdóttir.
Baltasar Kormákur Baltasarsson og Sóllilja Baltasarsdóttir. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Hjónin Stefanía Sigfúsdóttir og Gísli Valur Guðjónsson eru hér ásamt …
Hjónin Stefanía Sigfúsdóttir og Gísli Valur Guðjónsson eru hér ásamt vinum. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Herdís Anna Þorvalsdóttir og Pálmi Sigurhjartarson.
Herdís Anna Þorvalsdóttir og Pálmi Sigurhjartarson. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Guðmundur Kristjánsson var í góðum félagsskap.
Guðmundur Kristjánsson var í góðum félagsskap. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Mæðgurnar Ninja Kamilludóttir og Kamilla Einarsdóttir.
Mæðgurnar Ninja Kamilludóttir og Kamilla Einarsdóttir. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson.
Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Ragnar Jónasson og María Margrét Jóhannsdóttir.
Ragnar Jónasson og María Margrét Jóhannsdóttir. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Stefán Jónsson og Soffía Steingrímsdóttir.
Stefán Jónsson og Soffía Steingrímsdóttir. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Hjónin Guðbjörg Sigurðardóttir og Ottó Guðjónsson voru í spariskapinu ásamt …
Hjónin Guðbjörg Sigurðardóttir og Ottó Guðjónsson voru í spariskapinu ásamt vinafólki. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Kristbjörg Kjeld sló í gegn á sviði Borgarleikhússins á föstudagskvöldinu …
Kristbjörg Kjeld sló í gegn á sviði Borgarleikhússins á föstudagskvöldinu en var svo mætt aftur í leikhús á laugardagskvöldin en nú sem gestur í för með vinkonu. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Hiroko Ara og Gunnar Hansson.
Hiroko Ara og Gunnar Hansson. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Dagur B. Eggertsson, Finnur Árnason og Anna María Urbancic.
Dagur B. Eggertsson, Finnur Árnason og Anna María Urbancic. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Heimir Sverrisson og Brynhildur Guðjónsdóttir eru hér ásamt vinafólki.
Heimir Sverrisson og Brynhildur Guðjónsdóttir eru hér ásamt vinafólki. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Magnús Geir Þórðarson, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Marius von Mayen­burg …
Magnús Geir Þórðarson, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Marius von Mayen­burg höfundur verksins Ekki málið. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Marius von Mayen­burg og Magnús Geir Þórðarson.
Marius von Mayen­burg og Magnús Geir Þórðarson. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Dagur B. Eggertsson og Baltasar Kormákur.
Dagur B. Eggertsson og Baltasar Kormákur. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Sigríður Soffía Níelsdóttir, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir og Martina V. Nardini.
Sigríður Soffía Níelsdóttir, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir og Martina V. Nardini. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Hrafnhildur Hagalín, Álfrún G. Guðrúnardóttir, Pétur Jónasson og Kjartan Ólafsson …
Hrafnhildur Hagalín, Álfrún G. Guðrúnardóttir, Pétur Jónasson og Kjartan Ólafsson létu sig ekki vanta. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Ljósmynd/Eyþór Árnason
Ljósmynd/Eyþór Árnason
Kristinn Óli Haraldsson er hér ásamt vini.
Kristinn Óli Haraldsson er hér ásamt vini. Ljósmynd/Eyþór Árnason
Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Hrafntinna Viktoría Karlsdóttir.
Herdís Anna Þorvaldsdóttir og Hrafntinna Viktoría Karlsdóttir. Ljósmynd/Eyþór Árnason
mbl.is