Hildur Vala og Jón selja einbýli með leynikjallara

Heimili | 30. september 2023

Hildur Vala og Jón selja einbýli með leynikjallara

Tónlistarhjónin Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson hafa sett útsýnishús sitt á sölu. Um er að ræða 218 fm einbýli sem hannað var af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Húsið var byggt 1974 og hefur fengið ríkulega upplyftingu. Þar er til dæmis að finna nýlega eldhúsinnréttingu frá IKEA sem er í dökkgráum lit. Í húsinu eru líka nýjar innihurðir, nýtt sturtuherbergi og nýtt gestabaðherbergi. Auk þess er nýr þakdúkur á bílskúrnum sem nú er nýttur sem vinnuaðstaða. 

Hildur Vala og Jón selja einbýli með leynikjallara

Heimili | 30. september 2023

Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson
Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson mbl.is/Eggert Jóhannesson

Tónlistarhjónin Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson hafa sett útsýnishús sitt á sölu. Um er að ræða 218 fm einbýli sem hannað var af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Húsið var byggt 1974 og hefur fengið ríkulega upplyftingu. Þar er til dæmis að finna nýlega eldhúsinnréttingu frá IKEA sem er í dökkgráum lit. Í húsinu eru líka nýjar innihurðir, nýtt sturtuherbergi og nýtt gestabaðherbergi. Auk þess er nýr þakdúkur á bílskúrnum sem nú er nýttur sem vinnuaðstaða. 

Tónlistarhjónin Hildur Vala Einarsdóttir og Jón Ólafsson hafa sett útsýnishús sitt á sölu. Um er að ræða 218 fm einbýli sem hannað var af Kjartani Sveinssyni arkitekt. Húsið var byggt 1974 og hefur fengið ríkulega upplyftingu. Þar er til dæmis að finna nýlega eldhúsinnréttingu frá IKEA sem er í dökkgráum lit. Í húsinu eru líka nýjar innihurðir, nýtt sturtuherbergi og nýtt gestabaðherbergi. Auk þess er nýr þakdúkur á bílskúrnum sem nú er nýttur sem vinnuaðstaða. 

Garðurinn í kringum húsið er fallegur en þar hafa Hildur Vala og Jón bætt við skjólveggjum. Í garðinum er bæði heitur pottir og útisturta. 

Húsið stendur við sjóinn þannig að hægt er að hafa góða yfirsýn yfir flóð og fjöru og ölduhæð Atlantshafsins. Þótt húsið sé á „einni hæð“ þá er það eiginlega á tveimur hæðum þar sem 189 fm leynikjallari er undir húsinu sem er með 220 sm lofthæð. Hann telst ekki með í heildarfermetrafjölda. 

Af fasteignavef mbl.is: Gnitanes 2

mbl.is