Björn Hugason hélt tískupartý í Kiosk

Hverjir voru hvar | 9. maí 2024

Björn Hugason hélt tískupartý í Kiosk

Verslunin Kiosk hélt glæsilegt tískupartý á Hönnunarmars þar sem Björn Hugason sýndi nýja fatalínu sína og Vínklúbburinn bauð gestum upp á vínkynningu.

Björn Hugason hélt tískupartý í Kiosk

Hverjir voru hvar | 9. maí 2024

Jóhanna Stefáns Bjarkar og Hlín Reykdal.
Jóhanna Stefáns Bjarkar og Hlín Reykdal. Ljósmynd/Sunna Ben

Verslunin Kiosk hélt glæsilegt tískupartý á Hönnunarmars þar sem Björn Hugason sýndi nýja fatalínu sína og Vínklúbburinn bauð gestum upp á vínkynningu.

Verslunin Kiosk hélt glæsilegt tískupartý á Hönnunarmars þar sem Björn Hugason sýndi nýja fatalínu sína og Vínklúbburinn bauð gestum upp á vínkynningu.

Björn Hugason er íslenskur fatahönnuður sem stofnaði samnefnt fatamerki árið 2022. Fatalínan sækir innblástur í fornar íslenskar handverkshefðir með nýrri túlkun á hefðbundnu handverki, handlitunartækni og í mínímalísku formi.

Fatnaðurinn er unnin úr náttúrulegum og endurunnum textíl í hæsta gæðaflokki og er hvert eintak handlitað sérstaklega. Fatalínan er brú á milli fornra hefða og nútíma handverkslistar.

Þá kynnti Pétur Víglundsson klassísk vín fyrir gestum í bland við spennandi náttúruvín sem voru í boði Vínklúbbsins. Gestirnir fúlsuðu ekki við því enda fátt betra en gott vín í góðu tískupartýi.  Vörur Björns verða áfram fáanlegar í Kiosk.

Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daniel Leeb.
Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daniel Leeb. Sunna Ben
Nýja fatalínan vakti aðdáun.
Nýja fatalínan vakti aðdáun. Sunna Ben
Sigrún Lund og Helga Lund.
Sigrún Lund og Helga Lund. Ljósmynd/Sunna Ben
Það var góður andi í boðinu.
Það var góður andi í boðinu. Ljósmynd/Sunna Ben
Sólveig Katrín Ragnarsdóttir.
Sólveig Katrín Ragnarsdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Brynhildur, Anna, Arndís, Andri, Óskar og Björn.
Brynhildur, Anna, Arndís, Andri, Óskar og Björn. Ljósmynd/Sunna Ben
Christalena Hughmanick og Stefano Bellandi.
Christalena Hughmanick og Stefano Bellandi. Sunna Ben
Eigendur Kiosk.
Eigendur Kiosk. Ljósmynd/Sunna Ben
Erna Hreinsdóttir og Bill Gates.
Erna Hreinsdóttir og Bill Gates. Sunna Ben
Erna Hreinsdóttir.
Erna Hreinsdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Eygló Lárusdóttir og Jóní Jónsdóttir.
Eygló Lárusdóttir og Jóní Jónsdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Arna Sigrún markaðsstjóri Vínklúbbsins.
Arna Sigrún markaðsstjóri Vínklúbbsins. Ljósmynd/Sunna Ben
Birna Einarsdóttir.
Birna Einarsdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Arnór Smárason.
Arnór Smárason. Mynd/Sunna Ben
Björn Hugason.
Björn Hugason. Sunna Ben
mbl.is