Fögnuðu nýjustu rödd Forlagsins

Hverjir voru hvar | 21. maí 2024

Fögnuðu nýjustu rödd Forlagsins

Það var stuð og stemning í bókabúð Forlagsins á Granda síðastliðin fimmtudag þegar blaðamaðurinn og rithöfundurinn Ragnhildur Þrastardóttir bauð til útgáfuteitis í tilefni að útgáfu fyrstu skáldsögu hennar, Eyja

Fögnuðu nýjustu rödd Forlagsins

Hverjir voru hvar | 21. maí 2024

Hafliði Þór Pétursson, Snærós Vaka Magnúsdóttir, Elín Dóra Elíasdóttir og …
Hafliði Þór Pétursson, Snærós Vaka Magnúsdóttir, Elín Dóra Elíasdóttir og Ragnhildur Þrastardóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Það var stuð og stemning í bókabúð Forlagsins á Granda síðastliðin fimmtudag þegar blaðamaðurinn og rithöfundurinn Ragnhildur Þrastardóttir bauð til útgáfuteitis í tilefni að útgáfu fyrstu skáldsögu hennar, Eyja

Það var stuð og stemning í bókabúð Forlagsins á Granda síðastliðin fimmtudag þegar blaðamaðurinn og rithöfundurinn Ragnhildur Þrastardóttir bauð til útgáfuteitis í tilefni að útgáfu fyrstu skáldsögu hennar, Eyja

Ragnhildur bar sigur úr býtum í handritasamkeppni Forlagsins, Nýjum röddum, í ár. Bókin fjallar um flókin fjölskyldutengsl, brengluð samskipti og sár sem ekki gróa. Fagnaðarlætin leyndu ekki á sér þegar Ragnhildur tók við verðlaununum og í kjölfarið las hún upp úr fyrsta kafla bókarinnar. 

Í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu á föstudaginn sagði Ragnhildur verðlaunin hafa mikla þýðingu fyrir sig. 

„Sérstaklega það að Forlagið er í raun og veru tilbúið að taka séns á manni og það er svolítið það sem er að gerast í þessum verðlaunum, að prófa að birta einhverja nýja rödd sem það veit ekkert hvernig fólki líkar við. Þannig að það hefur mikla þýðingu fyrir mig að fá loksins að gefa út og að þeim finnist það skipta máli að þessi saga fái að heyrast,“ sagði Ragnhildur. 

Hinrik Már Rögnvaldsson og Sigurður Páll Guttormsson.
Hinrik Már Rögnvaldsson og Sigurður Páll Guttormsson. mbl.is/Kristinn Magnússon
Nína Björg Bjarnadóttir og María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir.
Nína Björg Bjarnadóttir og María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Guðrún Lára Ásgeirsdóttir og Guðrún María Bjarnadóttir.
Guðrún Lára Ásgeirsdóttir og Guðrún María Bjarnadóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Árni Matt og Hólmfríður Matthíasdóttir.
Árni Matt og Hólmfríður Matthíasdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Kristján Unnar Ellertsson, Ástrós Guðjónsdóttir, Irja Gröndal og Hróbjartur Pálmar …
Kristján Unnar Ellertsson, Ástrós Guðjónsdóttir, Irja Gröndal og Hróbjartur Pálmar Hilmarsson. mbl.is/Kristinn Magnússon
Embla Ýr Teitsdóttir, Jón Heiðar Gunnarsson og Vera Knútsdóttir.
Embla Ýr Teitsdóttir, Jón Heiðar Gunnarsson og Vera Knútsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Silja Aðalsteinsdóttir, Pamela Beawers og Sigþrúður Gunnardóttir.
Silja Aðalsteinsdóttir, Pamela Beawers og Sigþrúður Gunnardóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Nanna Rögnvaldardóttir og Bjarni Konráðsson.
Nanna Rögnvaldardóttir og Bjarni Konráðsson. mbl.is/Kristinn Magnússon
Kate Cook og David Cook.
Kate Cook og David Cook. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is