„Í ljósi varanlegs útgjaldaþrýstings er mikilvægt að styrkja undirliggjandi afkomu með aðgerðum á tekjuhliðinni,“ segir í ítarlegri umsögn BHM um fjármálaáætlun fjármálaráðherra fyrir árin 2025-2029.
„Í ljósi varanlegs útgjaldaþrýstings er mikilvægt að styrkja undirliggjandi afkomu með aðgerðum á tekjuhliðinni,“ segir í ítarlegri umsögn BHM um fjármálaáætlun fjármálaráðherra fyrir árin 2025-2029.
„Í ljósi varanlegs útgjaldaþrýstings er mikilvægt að styrkja undirliggjandi afkomu með aðgerðum á tekjuhliðinni,“ segir í ítarlegri umsögn BHM um fjármálaáætlun fjármálaráðherra fyrir árin 2025-2029.
„Hagkerfið er þó viðkvæmt fyrir frekari skattahækkunum og ekki verður lengra gengið gagnvart millistéttinni í skattkerfi atvinnutekna. Nær önnur hver króna sem hagkerfið skapar er greidd í skatta eða til lífeyrissjóða. Skattar í hlutfalli af landsframleiðslu, að viðbættu framlagi í lífeyrissjóði, eru óvíða meiri en á Íslandi,“ segir þar ennfremur.
Þar segir að óæskilegt sé að ríkið reiði sig á einskiptistekjur s.s. af óútfærðri eignasölu til að vinna gegn afkomuhalla og réttlæta úgjöld. Sóknarfærin á tekjuhlið felist í skynsamlegum skattahækkunum, sem ólíklegar séu til að raska samkeppnisstöðu atvinnugreina.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.