Mætti á fund klædd sundbol sem huldi lítið

Poppkúltúr | 4. júní 2024

Mætti á fund klædd sundbol sem huldi lítið

Eiginkona tónlistarmannsins Kanye West, hin ástralska Bianca Censori, skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið, eins og svo oft áður, þegar hún mætti ásamt eiginmanni sínum á fund í ítölsku borginni Prato á laugardag.

Mætti á fund klædd sundbol sem huldi lítið

Poppkúltúr | 4. júní 2024

Hjónin vekja alltaf athygli.
Hjónin vekja alltaf athygli.

Eiginkona tónlistarmannsins Kanye West, hin ástralska Bianca Censori, skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið, eins og svo oft áður, þegar hún mætti ásamt eiginmanni sínum á fund í ítölsku borginni Prato á laugardag.

Eiginkona tónlistarmannsins Kanye West, hin ástralska Bianca Censori, skildi lítið eftir fyrir ímyndunaraflið, eins og svo oft áður, þegar hún mætti ásamt eiginmanni sínum á fund í ítölsku borginni Prato á laugardag.

Censori, 29 ára, klæddist efnislitlum sundbol, ef svo má kalla, sem huldi nánast ekki neitt. Brjóst hennar og afturendi voru mjög sýnileg.

Klæðaburður Censori hefur vakið mikla athygli, sjaldan jákvæða, á síðastliðnum árum. Í fyrra, þegar hjónin heimsóttu Feneyjar, fékk lögreglan á Ítalíu ítrekaðar tilkynningar og kvartanir frá almenningi vegna ögrandi fatavals Censori, sem West er talinn stjórna frá A-Ö, 

Lög á Ítalíu kveða á um að hver sá sem ber­ar sig á stað eða ná­lægt stað þar sem ólögráða börn eru getur fengið sekt á bil­inu fimm til tíu þúsund evr­ur eða verið dæmdur til fangelsisrefsingar. 

View this post on Instagram

A post shared by Page Six (@pagesix)

mbl.is