Bergrún Íris selur útsýnisíbúðina

Heimili | 10. júní 2024

Bergrún Íris selur útsýnisíbúðina

Rithöfundurinn og listamaðurinn, Bergrún Íris Sævarsdóttir, hefur sett útsýniíbúð sína í Hafnarfirði á sölu. Um er að ræða 99 fm íbúð sem er í húsi sem reist var 1946. Um er að ræða efri hæð og er fallegt útsýni út á sjó úr íbúðinni. 

Bergrún Íris selur útsýnisíbúðina

Heimili | 10. júní 2024

Rithöfundurinn og listamaðurinn, Bergrún Íris Sævarsdóttir, hefur sett útsýniíbúð sína í Hafnarfirði á sölu. Um er að ræða 99 fm íbúð sem er í húsi sem reist var 1946. Um er að ræða efri hæð og er fallegt útsýni út á sjó úr íbúðinni. 

Rithöfundurinn og listamaðurinn, Bergrún Íris Sævarsdóttir, hefur sett útsýniíbúð sína í Hafnarfirði á sölu. Um er að ræða 99 fm íbúð sem er í húsi sem reist var 1946. Um er að ræða efri hæð og er fallegt útsýni út á sjó úr íbúðinni. 

Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með eikarborðplötum og kalkmáluðum veggjum. Eldhúsið er inn af stofunni og andar vel á milli rýma. 

Hér má sjá einn vegg í stofunni þar sem sjónvarp …
Hér má sjá einn vegg í stofunni þar sem sjónvarp og listaverk spila vel saman.
Gamlir tekk-stólar setja svip sinn á stofuna.
Gamlir tekk-stólar setja svip sinn á stofuna.

Heimili Bergrúnar Írisar er hlýlegt og smart með ótalmörgum skemmtilegum smáatriðum sem gera það heillandi. Stofan er máluð í fallegum gráum lit að hluta til. 

Í íbúðinni eru þrjú svefnherbergi og eitt baðherbergi sem er flísalagt og með sturtu. 

Sjá nánar á fasteignavef mbl.is: Herjólfsgata 12

mbl.is