Travis Scott handtekinn

Poppkúltúr | 20. júní 2024

Travis Scott handtekinn

Bandaríski rapparinn Travis Scott hefur verið handtekinn, grunaður um of ofurölvun á snekkju í Miami í Flórída- fylki.

Travis Scott handtekinn

Poppkúltúr | 20. júní 2024

Tónlistarmaðurinn Travis Scott.
Tónlistarmaðurinn Travis Scott. AFP

Bandaríski rapparinn Travis Scott hefur verið handtekinn, grunaður um of ofurölvun á snekkju í Miami í Flórída- fylki.

Bandaríski rapparinn Travis Scott hefur verið handtekinn, grunaður um of ofurölvun á snekkju í Miami í Flórída- fylki.

Fréttastöðin CNN vitnar í skjöl lögreglunnar í Flórída þar sem segir Scott hafi verið handtekinn klukkan 01:44 í morgun að staðartíma og var færður í fangageymslu. 

Lausnargjald upp á $650 Bandaríkjadali, eða 90 þúsund króna, hefur verið gefið út fyrir rapparann en umboðsmenn hans hafa enn ekki brugðist fyrirspurnum CNN um viðbrögð við handtökunni.

mbl.is