Man ekki eftir að hafa verið í Perfect Match

Poppkúltúr | 21. júní 2024

Man ekki eftir að hafa verið í Perfect Match

Leikarinn og raunveruleikastjarnan Harry Jowsey, sem er líklega hve þekktastur fyrir að koma fram í Netflix-sjónvarpsþáttunum Too Hot To Handle, viðurkennir að hann hafi verið drukkinn mest allan tímann á meðan tökur á raunveruleikaþáttunum Perfect Match stóðu yfir. 

Man ekki eftir að hafa verið í Perfect Match

Poppkúltúr | 21. júní 2024

Leikarinn og Raunveruleikastjarnan Harry Jowsey í tökum fyrir sjónvarpsþættina Dancing …
Leikarinn og Raunveruleikastjarnan Harry Jowsey í tökum fyrir sjónvarpsþættina Dancing with the stars. Skjáskot/Instagram

Leikarinn og raunveruleikastjarnan Harry Jowsey, sem er líklega hve þekktastur fyrir að koma fram í Netflix-sjónvarpsþáttunum Too Hot To Handle, viðurkennir að hann hafi verið drukkinn mest allan tímann á meðan tökur á raunveruleikaþáttunum Perfect Match stóðu yfir. 

Leikarinn og raunveruleikastjarnan Harry Jowsey, sem er líklega hve þekktastur fyrir að koma fram í Netflix-sjónvarpsþáttunum Too Hot To Handle, viðurkennir að hann hafi verið drukkinn mest allan tímann á meðan tökur á raunveruleikaþáttunum Perfect Match stóðu yfir. 

Í hlaðvarpsþætti sínum Boyfriend Materieal segir Jowsey að hann muni ekki mikið eftir innkomu sinni í seríunni. Hann lýsir því að hann hafði verið edrú í meira en ár áður en hann féll þegar tökur hófust. Jowsey segir að á þeim tímapunkti hafi hann verið að ganga í gegnum mjög erfiða tíma og sár sambandsslit. Einnig sér hann sér eftir mörgum heimskulegum ákvörðum sem hann tók í þáttunum. 

Hann bætir því við að í villunni þar sem tökur fóru fram hafi verið opinn bar allan sólarhringinn þar sem þátttakendur gátu fengið sér eins mikið áfengi og þeim sýndist. „Ég áttaði mig á því að það gæti leynst alkóhólismi í mér sem fékk að brjótast út á hverjum degi,“ segir Jowsey.

Í Perfect Match reyndi hann að slá sér fyrst upp með Elys Hutchinson og síðanJessica Vestal en allt fór í vaskinn hjá þeim þegar hann var sakaður um að kyssa aðra konu. 

The Tab

mbl.is