Dánarorsök Sandera gerð opinber

Poppkúltúr | 24. júlí 2024

Dánarorsök Sandera gerð opinber

Christina Sandera, kærasta leikarans Clints Eastwoods, lést af völdum hjartaáfalls. Fulltrúi frá heilbrigðisráðuneyti Monterey-sýslu greindi frá þessu í samtali við bandaríska fjölmiðilinn New York Post á þriðjudag. Hjartsláttartruflanir og æðakölkun leiddu til hjartaáfalls. 

Dánarorsök Sandera gerð opinber

Poppkúltúr | 24. júlí 2024

Clint Eastwood og Christina Sandera,
Clint Eastwood og Christina Sandera, AFP

Christina Sandera, kærasta leikarans Clints Eastwoods, lést af völdum hjartaáfalls. Fulltrúi frá heilbrigðisráðuneyti Monterey-sýslu greindi frá þessu í samtali við bandaríska fjölmiðilinn New York Post á þriðjudag. Hjartsláttartruflanir og æðakölkun leiddu til hjartaáfalls. 

Christina Sandera, kærasta leikarans Clints Eastwoods, lést af völdum hjartaáfalls. Fulltrúi frá heilbrigðisráðuneyti Monterey-sýslu greindi frá þessu í samtali við bandaríska fjölmiðilinn New York Post á þriðjudag. Hjartsláttartruflanir og æðakölkun leiddu til hjartaáfalls. 

Eastwood, 94 ára, greindi frá andlátinu í tilkynningu og minntist Sandera sem yndislegrar og umhyggjusamrar konu. Sandera, sem var 61 árs, lést fimmtudaginn 18. júlí. 

Sam­kvæmt heim­ild­um People kynnt­ist parið árið 2014 á Missi­on Ranch-hót­el­inu í Kali­forn­íu. Sand­era hélt sig frá sviðsljós­inu þrátt fyr­ir að kær­asti henn­ar væri þekkt­ur leik­ari.

Þá er ekki vitað mikið um líf henn­ar annað en að hún hafi verið með leik­ar­an­um.

mbl.is