Spá áfram 6,3% verðbólgu í ágúst

Vextir á Íslandi | 15. ágúst 2024

Spá áfram 6,3% verðbólgu í ágúst

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga haldist óbreytt og verði 6,3% í ágúst.

Spá áfram 6,3% verðbólgu í ágúst

Vextir á Íslandi | 15. ágúst 2024

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga haldist óbreytt og verði …
Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga haldist óbreytt og verði 6,3% í ágúst. mbl.is/Ómar Óskarsson

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga haldist óbreytt og verði 6,3% í ágúst.

Hagfræðideild Landsbankans spáir því að verðbólga haldist óbreytt og verði 6,3% í ágúst.

Þetta kemur fram í Hagsjá bankans.

Þar kemur fram að deildin spái því að vísitala neysluverðs hækki um 0,36% milli mánaða í ágúst. Þar hafi húsnæðisliðurinn mest áhrif til lækkunar.

Þá gangi sumarútsölur á fötum og skóm alla jafna að hluta til baka í ágúst á meðan flugafargjöld til útlanda lækka.

Deildin geri ráð fyrir að verðbólga hjaðni næstu mánuði og verði komin niður í 5,4% í nóvember.

mbl.is