Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,3% í ágúst, en að ársverðbólga muni þó hjaðna úr 6,3%, niður í 6,2%, gangi langtímaspár eftir. Þetta kemur fram í nýrri verðbólguspá bankans.
Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,3% í ágúst, en að ársverðbólga muni þó hjaðna úr 6,3%, niður í 6,2%, gangi langtímaspár eftir. Þetta kemur fram í nýrri verðbólguspá bankans.
Greiningardeild Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs muni hækka um 0,3% í ágúst, en að ársverðbólga muni þó hjaðna úr 6,3%, niður í 6,2%, gangi langtímaspár eftir. Þetta kemur fram í nýrri verðbólguspá bankans.
Ekki er þó taldar líkur á að vísitala neysluverðs lækki mikið á næstu mánuðum, en að mati bankans vega áhrif sumarútsöluloka mikið til hækkunar vísitölunnar. Á móti vega hinsvegar flugfargjöld og eldsneytisverð til lækkunar.
Flugfargjöld hækkuðu meira en spár bankans gerðu ráð fyrir, en þau lækkuðu um 9,6%, en eldsneytisverð lækkaði um 0,6%. Samanlögð áhrif þessa liða á vísitölu neysluverðs eru því neikvæð um 0,23%.
Bankinn spáir því að föt og skór muni hækka í verði um 4,7% ásamt því sem heimilssbúnaður og húsgögn muni hækka um 0,07% í verði.