Markarflöt 9 komin aftur á sölu

Heimili | 20. ágúst 2024

Markarflöt 9 komin aftur á sölu

Húseignin Markarflöt 9 er komin aftur í sölu en félagið Reykjanes Investment festi kaup á húsinu í fyrra. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og þykir afar glæsilegt en það er staðsett í einu vinsælasta hverfi Garðabæjar. 

Markarflöt 9 komin aftur á sölu

Heimili | 20. ágúst 2024

Húsið er afar fallega innréttað.
Húsið er afar fallega innréttað. Ljósmynd/Samsett

Húseignin Markarflöt 9 er komin aftur í sölu en félagið Reykjanes Investment festi kaup á húsinu í fyrra. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og þykir afar glæsilegt en það er staðsett í einu vinsælasta hverfi Garðabæjar. 

Húseignin Markarflöt 9 er komin aftur í sölu en félagið Reykjanes Investment festi kaup á húsinu í fyrra. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og þykir afar glæsilegt en það er staðsett í einu vinsælasta hverfi Garðabæjar. 

Núverandi eigendur greiddu 220.000.000 fyrir húsið í desember á síðasta ári. Fé­lagið Reykjanes Investement ehf. er í eigu Kjart­ans Páls Guðmunds­son­ar, Vikt­oríu Hrund­ar Kjart­ans­dótt­ur, Magnús­ar Guðmunds­son­ar og Sig­ur­geirs Rún­ars Jó­hanns­son­ar. Hver og einn á 25% hlut í fé­lag­inu. 

Samkvæmt fasteignavef mbl.is vilja eigendurnir nú fá 209.000.000 fyrir húsið.

Húsið er 251 fm á tveimur hæðum og hefur verið mikið endurnýjað. Stíllinn á heimilinu er flottur, tímalaus og er prýtt stórum gluggum sem hleypa mikilli birtu inn. Í kringum húsið er stór, gróinn og skjólsæll garður. 

Af fasteignavef mbl.is: Markarflöt 9

mbl.is