Loftgæðin aftur eðlileg í Vogum

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 31. ágúst 2024

Loftgæðin aftur eðlileg í Vogum

Loftgæði mælast nú aftur eðlileg í Vogum, bæði brennisteinsdíoxíð (SO2) og svifryk.

Loftgæðin aftur eðlileg í Vogum

Eldvirkni á Reykjanesskaga | 31. ágúst 2024

Loft­meng­un vegna eld­gosa get­ur valdið sleni, höfuðverk, ert­ingu í aug­um …
Loft­meng­un vegna eld­gosa get­ur valdið sleni, höfuðverk, ert­ingu í aug­um og hálsi auk vægra flensu­ein­kenna. mbl.is/Árni Sæberg

Loftgæði mælast nú aftur eðlileg í Vogum, bæði brennisteinsdíoxíð (SO2) og svifryk.

Loftgæði mælast nú aftur eðlileg í Vogum, bæði brennisteinsdíoxíð (SO2) og svifryk.

Þetta kemur fram í Facebook-færslu Veðurstofu Íslands en í gærkvöldi var fólki ráðlagt að loka glugg­um og halda sig inn­an­dyra nema í brýn­ustu er­ind­um á meðan gild­in mæl­dust há.

Vindur hefur snúist úr sunnanátt yfir í suð-suðaustanátt, en í dag er spáð sunnan og suðaustan 10-15 m/s.

Loftmengun gæti því borist aftur yfir Voga, en einnig til norðvesturs yfir Reykjanesbæ.



mbl.is