Búist er við að loftmengun geti mælst næstu daga á suðvesturhluta landsins vegna eldgossins á Reykjanesskaga.
Búist er við að loftmengun geti mælst næstu daga á suðvesturhluta landsins vegna eldgossins á Reykjanesskaga.
Búist er við að loftmengun geti mælst næstu daga á suðvesturhluta landsins vegna eldgossins á Reykjanesskaga.
Í tilkynningu á vef Veðurstofunnar segir að mengunin muni berast til norðurs og norðvesturs í dag yfir Voga, Suðurnesja- og Reykjanesbæ en snúast til norðausturs á morgun og gæti þá mengunar orðið vart á höfuðborgarsvæðinu.
Hægt er að fylgjast með rauntímamælingum ýmissa gastegunda á vefnum loftgæði.is.