Tónlistarkonan Þórunn Salka orðin móðir

Instagram | 5. september 2024

Tónlistarkonan Þórunn Salka orðin móðir

Tónlistarkonan Þórunn Salka Pétursdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með sambýlismanni sínum Jóhanni Páli Ástvaldssyni íþróttafréttamanni. Parið tilkynnti um fæðingu barnsins á Instagram-síðu sinni.

Tónlistarkonan Þórunn Salka orðin móðir

Instagram | 5. september 2024

Þórunn Salka er nýbökuð móðir.
Þórunn Salka er nýbökuð móðir. Skjáskot/Instagram

Tónlistarkonan Þórunn Salka Pétursdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með sambýlismanni sínum Jóhanni Páli Ástvaldssyni íþróttafréttamanni. Parið tilkynnti um fæðingu barnsins á Instagram-síðu sinni.

Tónlistarkonan Þórunn Salka Pétursdóttir eignaðist sitt fyrsta barn á dögunum með sambýlismanni sínum Jóhanni Páli Ástvaldssyni íþróttafréttamanni. Parið tilkynnti um fæðingu barnsins á Instagram-síðu sinni.

„21.08 mættur og bestur. Hnoðri og hlunkur sem breytti öllu til hins betra,“ skrifaði tónlistarkonan við fallega myndaseríu af barninu.

Þórunn Salka gaf út sitt fyrir lag á síðasta ári og hefur vakið mikla athygli undanfarna mánuði fyrir tónlist sína.

Fjölskylduvefur mbl.is óskar parinu hjartanlega til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn!

View this post on Instagram

A post shared by thorunnsalka (@thorunnsalka)

mbl.is