Farðaðu þig eins og Angelina Jolie

Snyrtibuddan | 6. september 2024

Farðaðu þig eins og Angelina Jolie

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur yfir og hafa margar Hollywood-stjörnurnar látið sjá sig á rauða dreglinum undanfarna daga. Það má alltaf horfa til stórleikkonunnar Angelinu Jolie til að fá hugmyndir af flottri förðun. 

Farðaðu þig eins og Angelina Jolie

Snyrtibuddan | 6. september 2024

Rauður varalitur er alltaf klassískur.
Rauður varalitur er alltaf klassískur. Ljósmynd/AFP

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur yfir og hafa margar Hollywood-stjörnurnar látið sjá sig á rauða dreglinum undanfarna daga. Það má alltaf horfa til stórleikkonunnar Angelinu Jolie til að fá hugmyndir af flottri förðun. 

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum stendur yfir og hafa margar Hollywood-stjörnurnar látið sjá sig á rauða dreglinum undanfarna daga. Það má alltaf horfa til stórleikkonunnar Angelinu Jolie til að fá hugmyndir af flottri förðun. 

Áberandi varir

Rauður varalitur er klassískur og góð hugmynd við fínni tilefni. Þá er góð regla að hafa augnförðunina ekki of dökka á móti heldur nota brún- eða grátóna augnskugga.

Ljósmynd/AFP
Couture Mini Clutch augnskuggapalletta frá Yves Saint Laurent.
Couture Mini Clutch augnskuggapalletta frá Yves Saint Laurent.
Lip Power varalitur frá Giorgio Armani í litnum 400.
Lip Power varalitur frá Giorgio Armani í litnum 400.
Eyes To Kill maskari frá Giorgio Armani í svörtum lit.
Eyes To Kill maskari frá Giorgio Armani í svörtum lit.

Dramatísk augu

Þau sem vilja látlausari lit á varir geta verið örlítið dramatísk þegar kemur að augunum. Litir eins og brúnn og ólífugrænn fara vel við ferskan ferskjulitaðan kinna- og varalit.

Dramatísk augu og ferskjulitaður varalitur.
Dramatísk augu og ferskjulitaður varalitur. Ljósmynd/AFP
Þessi förðun hentar mörgum.
Þessi förðun hentar mörgum. Ljósmynd/AFP
All Hours Hyper Powder púður frá Yves Saint Laurent. Hentar …
All Hours Hyper Powder púður frá Yves Saint Laurent. Hentar eitt og sér eða yfir farða til að festa farðann, matta húðina og jafna áferð.
Make Me Blush kremkinnalitur í litnum 37.
Make Me Blush kremkinnalitur í litnum 37.
Lines Liberated vatnsheldur, smitfrír augnblýantur í litnum 08 grænn.
Lines Liberated vatnsheldur, smitfrír augnblýantur í litnum 08 grænn.
Lash Idole maskari frá Lancome í svörtum lit.
Lash Idole maskari frá Lancome í svörtum lit.
mbl.is