Fimm fluttir á sjúkrahús

Fellibylurinn Milton | 10. október 2024

Fimm fluttir á sjúkrahús

Fimm voru fluttir á sjúkrahús í austurhluta Flórída eftir að fellibylurinn Milton gekk þar á land, að sögn slökkviliðsins í sýslunni Palm Beach.

Fimm fluttir á sjúkrahús

Fellibylurinn Milton | 10. október 2024

Bíll á kafi í Brandon í Flórída.
Bíll á kafi í Brandon í Flórída. AFP/Miguel J. Rodriguez Carillo

Fimm voru fluttir á sjúkrahús í austurhluta Flórída eftir að fellibylurinn Milton gekk þar á land, að sögn slökkviliðsins í sýslunni Palm Beach.

Fimm voru fluttir á sjúkrahús í austurhluta Flórída eftir að fellibylurinn Milton gekk þar á land, að sögn slökkviliðsins í sýslunni Palm Beach.

„Slökkviliðsmenn fluttu fimm sjúklinga, þar á meðal þrjá sem voru í áfalli, og meðhöndlaði marga aðra sjúklinga sem voru með minniháttar meiðsli,“ sagði í yfirlýsingu slökkviliðsins á Facebook, en BBC greindi frá. 

„Starfsmenn okkar á vettvangi sögðu okkur frá þó nokkrum skemmdum húsum, faratækjum sem hefðu færst til og að brak og lausamunir hefðu fokið.“ 

Flóð í Fort Myers í Flórída af völdum Milton.
Flóð í Fort Myers í Flórída af völdum Milton. AFP/Joe Raedle
mbl.is