Bjarki Lárusson á lista Forbes

Poppkúltúr | 4. desember 2024

Bjarki Lárusson á lista Forbes

Tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir er ekki eini Íslendingurinn á lista Forbes yfir ein­stak­linga, 30 ára og yngri, sem skarað hafa fram úr í tón­list­ar­heim­in­um á ár­inu sem er að líða.

Bjarki Lárusson á lista Forbes

Poppkúltúr | 4. desember 2024

Bjarki Lárusson lengst til hægri.
Bjarki Lárusson lengst til hægri. Skjáskot/Forbes

Tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir er ekki eini Íslendingurinn á lista Forbes yfir ein­stak­linga, 30 ára og yngri, sem skarað hafa fram úr í tón­list­ar­heim­in­um á ár­inu sem er að líða.

Tónlistarkonan Laufey Lín Bing Jónsdóttir er ekki eini Íslendingurinn á lista Forbes yfir ein­stak­linga, 30 ára og yngri, sem skarað hafa fram úr í tón­list­ar­heim­in­um á ár­inu sem er að líða.

Íslenski athafnamaðurinn Bjarki Lárusson skipar einnig sæti á listanum ásamt félögum sínum, Gregory Hirschorn og Alex Silverstein, en þríeykið stofnaði streymisveituna Too Lost sem auðveldar tónlistarfólki að koma tónlist sinni áfram.

Fyrirtækið er á fljúgandi siglingu og samkvæmt upplýsingum á vefsíðu Forbes þá þénaði Too Lost ríflega 22 milljónir bandaríkjadala á síðasta ári.

Forbes

mbl.is