Getum verið örlagavaldar annarra án þess að vita af því

Bókaland | 21. desember 2024

Getum verið örlagavaldar annarra án þess að vita af því

Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson var að gefa frá sér bókin Synir himnasmiðs. Í bókinni segir af tólf karlmönnum og regnvotum vordegi í lífi þeirra. Þetta eru ólíkir menn á ýmsum aldri, feður, synir og bræður, vinir, eiginmenn og elskhugar. Atvik dagsins og lífssögur þeirra þræðast og bindast saman svo úr verður þéttur vefur umleikinn tónlist og trega. Þessi fyrsta skáldsaga Guðmundar Andra í rúman áratug er seiðandi, djúp og hlý.

Getum verið örlagavaldar annarra án þess að vita af því

Bókaland | 21. desember 2024

Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson var að gefa frá sér bókin Synir himnasmiðs. Í bókinni segir af tólf karlmönnum og regnvotum vordegi í lífi þeirra. Þetta eru ólíkir menn á ýmsum aldri, feður, synir og bræður, vinir, eiginmenn og elskhugar. Atvik dagsins og lífssögur þeirra þræðast og bindast saman svo úr verður þéttur vefur umleikinn tónlist og trega. Þessi fyrsta skáldsaga Guðmundar Andra í rúman áratug er seiðandi, djúp og hlý.

Rithöfundurinn Guðmundur Andri Thorsson var að gefa frá sér bókin Synir himnasmiðs. Í bókinni segir af tólf karlmönnum og regnvotum vordegi í lífi þeirra. Þetta eru ólíkir menn á ýmsum aldri, feður, synir og bræður, vinir, eiginmenn og elskhugar. Atvik dagsins og lífssögur þeirra þræðast og bindast saman svo úr verður þéttur vefur umleikinn tónlist og trega. Þessi fyrsta skáldsaga Guðmundar Andra í rúman áratug er seiðandi, djúp og hlý.

Synir himnasmiðs er fyrsta skáldsaga Guðmundar Andra í rúman áratug, sagnasveigur eins og Valeyrarvalsinn frá 2011 sem var tilnefndur til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og hefur komið út víða erlendis.

„Sögurnar enda hver inni í annarri og þannig er þetta dæmi um hvernig við getum verið öll nokkurs konar örlagavaldar í lífi hvert annars án þess einu sinni af vita af því,“ segir Guðmundur. 

mbl.is