Instagram: Alltaf tími fyrir sjálfu

Instagram | 24. febrúar 2025

Instagram: Alltaf tími fyrir sjálfu

Það var nóg um að vera á Instagram í vikunni.

Instagram: Alltaf tími fyrir sjálfu

Instagram | 24. febrúar 2025

Skvísur skelltu í sjálfu!
Skvísur skelltu í sjálfu! Samsett mynd

Það var nóg um að vera á Instagram í vikunni.

Það var nóg um að vera á Instagram í vikunni.

Fólk brá sér í betri fötin og fagnaði ásamt vinum og vandamönnum, greindi frá gleðitíðindum, skellti í sjálfu og dillaði sér við lög Söngvakeppninnar.

Helga Margrét Agnarsdóttir útskrifaðist frá Háskóla Íslands, Inga Lind sýndi frá draumaferð til Balí, liðsmenn VÆB fögnuðu sigri í Söngvakeppninni og Einar Þorsteinsson fráfarandi borgarstjóri greindi frá gleðitíðindum.

Sæta Svala!

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir birti sætu sjálfu á konudaginn.

View this post on Instagram

A post shared by SVALA (@svalakali)

Alltaf smart!

Íris Svava Pálmadóttir, þroskaþjálfi og talsmaður jákvæðrar líkamsímyndar, skellti sér í hlébarðapels.

View this post on Instagram

A post shared by Íris Svava (@irissvava)

Sjálfustund er góð stund!

Útvarps­kon­an og áhrifavaldurinn Guðrún Svava Eg­ils­dótt­ir, bet­ur þekkt sem Gugga í Gúmmíbát, skellti í sjálfu!

Fjör á Fiskidagstónleikum!

Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson birti skemmtilegar myndir frá Fiskidagstónleikunum.

View this post on Instagram

A post shared by FRIÐRIK ÓMAR (@fromarinn)

Útskrifuð!

Áhrifavaldurinn Helga Mar­grét Agn­ars­dótt­ir fagnaði útskrift frá Háskóla Íslands. 

Draumaferð!

Inga Lind Karls­dótt­ir, fram­leiðandi og fjöl­miðlakona, fann sinn innri frið á Balí.

Komu, sáu og sigruðu!

Hljómsveitin VÆB sigraði í Söngvakeppni sjónvarpsins. 

View this post on Instagram

A post shared by VÆB (@bara_vaeb)

Súrkálsmaður!

Jón Gn­arr, þingmaður Viðreisn­ar, keypti súrkál sem hann gat ómögulega borðað.

View this post on Instagram

A post shared by Jón Gnarr (@jongnarr)

Stolt eiginkona!

Útvarpskonan Kristín Sif Björgvinsdóttir deildi fallegri færslu um eiginmann sinn, tónlistarmanninn Stebba Jak. 

Speglasjálfa!

Junia Lin Jónsdóttir, tvíburasystir Laufeyjar Lín Jónsdóttur, skellti í speglasjálfu.

View this post on Instagram

A post shared by Junia (@junialin)

Fjölgun í fjölskyldunni!

Ein­ar Þor­steins­son frá­far­andi borg­ar­stjóri og eig­in­kona hans, Milla Ósk Magnús­dótt­ir, eiga von á barni. 

Kvaddi Elsu!

Leikkonan Hildur Vala Baldursdóttir birti fallega færslu í tilefni þess að söngleikurinn Frost lauk göngu sinni á dögunum. 

View this post on Instagram

A post shared by Hildur Vala (@hildurvalaa)

Töffari!

Söngkonan Bríet Ísis Elfar tryllti lýðinn.

View this post on Instagram

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

Skvísulæti!

Fitnessdrottningin, fasteignasalinn og förðunarfræðingurinn Bára Jónsdóttir hélt upp á hinn svokallaða „Galentine's Day“ ásamt vinkonum sínum. 

mbl.is