Óskarsverðlaunin voru afhent í Hollywood í 97. sinn í nótt. Eins og áður bíða þess margir með eftirvæntingu að sjá í hverju stjörnurnar mæta á rauða dregilinn.
Óskarsverðlaunin voru afhent í Hollywood í 97. sinn í nótt. Eins og áður bíða þess margir með eftirvæntingu að sjá í hverju stjörnurnar mæta á rauða dregilinn.
Óskarsverðlaunin voru afhent í Hollywood í 97. sinn í nótt. Eins og áður bíða þess margir með eftirvæntingu að sjá í hverju stjörnurnar mæta á rauða dregilinn.
Silfur, skart og skraut var áberandi eins og mátti sjá hjá Selenu Gomez, Demi Moore, Lupitu Nyong'o og Emmu Stone. Þær Ariana Grande og Cynthia Eviro úr kvikmyndinni Wicked tóku mikið pláss á dreglinum og voru í ýktum kjólum frá Schiaparelli Couture og Louis Vuitton.
Stórleikarinn Timothée Chalamet steig ekki feilspor heldur klæddist hann smjörgulum fötum frá toppi til táar frá franska tískuhúsinu Louis Vuitton.