Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum

Rauði dregillinn | 3. mars 2025

Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum

Óskarsverðlaunin voru afhent í Hollywood í 97. sinn í nótt. Eins og áður bíða þess margir með eftirvæntingu að sjá í hverju stjörnurnar mæta á rauða dregilinn. 

Best klæddu stjörnurnar á Óskarnum

Rauði dregillinn | 3. mars 2025

Demi Moore, Lupita Nyong'o, Ariana Grande og Raffey Cassidy í …
Demi Moore, Lupita Nyong'o, Ariana Grande og Raffey Cassidy í glitri og kampavínslituðu. Samsett mynd

Óskarsverðlaunin voru afhent í Hollywood í 97. sinn í nótt. Eins og áður bíða þess margir með eftirvæntingu að sjá í hverju stjörnurnar mæta á rauða dregilinn. 

Óskarsverðlaunin voru afhent í Hollywood í 97. sinn í nótt. Eins og áður bíða þess margir með eftirvæntingu að sjá í hverju stjörnurnar mæta á rauða dregilinn. 

Silfur, skart og skraut var áberandi eins og mátti sjá hjá Selenu Gomez, Demi Moore, Lupitu Nyong'o og Emmu Stone. Þær Ariana Grande og Cynthia Eviro úr kvikmyndinni Wicked tóku mikið pláss á dreglinum og voru í ýktum kjólum frá Schiaparelli Couture og Louis Vuitton.

Stórleikarinn Timothée Chalamet steig ekki feilspor heldur klæddist hann smjörgulum fötum frá toppi til táar frá franska tískuhúsinu Louis Vuitton.

Selena Gomez í Ralph Lauren.
Selena Gomez í Ralph Lauren. Angela Weiss/AFP
Colman Domingo í Valentino.
Colman Domingo í Valentino. Angela Weiss/AFP
Joe Locke í Celine.
Joe Locke í Celine. Mike Coppola/AFP
Demi Moore í Armani Privé.
Demi Moore í Armani Privé. Angela Weiss/AFP
Lupita Nyong'o í Chanel.
Lupita Nyong'o í Chanel. Savion Washington/AFP
Elle Fanning í Givenchy.
Elle Fanning í Givenchy. Monica Schipper/AFP
Ariana Grande í Schiaparelli Couture.
Ariana Grande í Schiaparelli Couture. Robyn Beck/AFP
Coco Gauff í Miu Miu.
Coco Gauff í Miu Miu. Monica Schipper/AFP
Michelle Yeoh í Balenciaga.
Michelle Yeoh í Balenciaga. Angela Weiss/AFP
Raffey Cassidy í Loewe.
Raffey Cassidy í Loewe. Mike Coppola/AFP
Cynthia Erivo í Louis Vuitton.
Cynthia Erivo í Louis Vuitton. Mike Coppola/AFP
Timothee Chalamet í Louis Vuitton.
Timothee Chalamet í Louis Vuitton. Robyn Beck/AFP
Raye í Vivienne Westwood.
Raye í Vivienne Westwood. Robyn Beck/Afp
Emma Stone í Louis Vuitton.
Emma Stone í Louis Vuitton. Angela Weiss/AFP
Jeff Goldblum í Prada.
Jeff Goldblum í Prada. Monica Schipper/AFP
Adrien Brody í Prada og Georgina Chapman.
Adrien Brody í Prada og Georgina Chapman. Mike Coppola/AFP
Miley Cyrus í Alexander McQueen.
Miley Cyrus í Alexander McQueen. Mike Coppola/AFP
Mikey Madison í Dior.
Mikey Madison í Dior. Mike Coppola/AFP
Da'Vine Joy Randolph.
Da'Vine Joy Randolph. Mike Coppola/AFP
Jeremy Strong í Loro Piana.
Jeremy Strong í Loro Piana. Monica Schipper/AFP
Andrew Garfield í Gucci.
Andrew Garfield í Gucci. Savion Washington/AFP
mbl.is