Árið 2024 var sett upp risastórt götuskilti í rólega bænum Fujikawaguchiko í Yamanashi-héraði í Japan. Markmiðið var að hindra útsýni til Fuji-fjallsins handan þaks verslunarinnar Lawson. Ástæðan var fjöldi ferðamanna sem gerði tilraun til að fanga mikilfenglegt útsýnið og olli sá fjöldi mikilli truflun í umhverfinu, henti frá sér rusli og lagði ólöglega.
Árið 2024 var sett upp risastórt götuskilti í rólega bænum Fujikawaguchiko í Yamanashi-héraði í Japan. Markmiðið var að hindra útsýni til Fuji-fjallsins handan þaks verslunarinnar Lawson. Ástæðan var fjöldi ferðamanna sem gerði tilraun til að fanga mikilfenglegt útsýnið og olli sá fjöldi mikilli truflun í umhverfinu, henti frá sér rusli og lagði ólöglega.
Árið 2024 var sett upp risastórt götuskilti í rólega bænum Fujikawaguchiko í Yamanashi-héraði í Japan. Markmiðið var að hindra útsýni til Fuji-fjallsins handan þaks verslunarinnar Lawson. Ástæðan var fjöldi ferðamanna sem gerði tilraun til að fanga mikilfenglegt útsýnið og olli sá fjöldi mikilli truflun í umhverfinu, henti frá sér rusli og lagði ólöglega.
Þrátt fyrir uppsetningu skjásins hélt ringulreiðin áfram. Stungin voru göt á auglýsingaskiltið til að koma fyrir myndavélum og óorðum hreytt í öryggisverði við skiltið.
Slæm hegðun er ekki endilega rót misskilnings og leiðinda á stöðum eins og Japan. Tungumálahindranir og menningarmunur spila þar stóran sess. Ferðavefurinn Lonely Planet hefur tekið saman punkta fyrir ferðamenn svo þeir móðgi ekki heimamenn og nýti dvölina sem best.