Minnisblöðin öll breyttu engu

Veiðigjöld | 9. apríl 2025

Minnisblöðin öll breyttu engu

Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda ber engin merki um að tillit hafi verið tekið til ábendinga embættismanna um verðmyndun, skekkju á norskum markaði, nauðsyn mats á áhrifum á fyrirtæki og byggðarlög eða að frumvarpið færi í samráðsgátt.

Minnisblöðin öll breyttu engu

Veiðigjöld | 9. apríl 2025

Gerð voru 49 minnisblöð auk 13 fylgiskjala fyrir Kristrúnu Frostadóttur …
Gerð voru 49 minnisblöð auk 13 fylgiskjala fyrir Kristrúnu Frostadóttur þegar hún stýrði stjórnarmyndun á aðventunni, alls 551 síða. mbl.is/AM

Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda ber engin merki um að tillit hafi verið tekið til ábendinga embættismanna um verðmyndun, skekkju á norskum markaði, nauðsyn mats á áhrifum á fyrirtæki og byggðarlög eða að frumvarpið færi í samráðsgátt.

Frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra um hækkun veiðigjalda ber engin merki um að tillit hafi verið tekið til ábendinga embættismanna um verðmyndun, skekkju á norskum markaði, nauðsyn mats á áhrifum á fyrirtæki og byggðarlög eða að frumvarpið færi í samráðsgátt.

Þvert á móti virðast meginatriði frumvarpsins hafa verið ákveðin þegar í desember og minnisblöðin engu breytt. Stjórnarflokkarnir létu vinna þau fyrir sig á meðan á stjórnarmyndun stóð, en Morgunblaðið fékk þau loks afhent um helgina eftir 106 daga bið. 

Nánari umfjöllun má finna í Morgunblaðinu í dag. Einnig má nálgast hana án endurgjalds í Mogganum, nýju appi Morgunblaðsins og mbl.is.

mbl.is