Vala Kristín og Hilmir Snær greindu frá kyninu

Frægir fjölga sér | 8. maí 2025

Vala Kristín og Hilmir Snær greindu frá kyninu

Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir greindi frá kyni ófædds barns hennar og leikarans Hilmis Snæs Guðnasonar í færslu sem hún birti í story á Instagram-síðu sinni í gærdag.

Vala Kristín og Hilmir Snær greindu frá kyninu

Frægir fjölga sér | 8. maí 2025

Kærustuparið Vala Kristín Eiríksdóttir og Hilmir Snær Guðnason.
Kærustuparið Vala Kristín Eiríksdóttir og Hilmir Snær Guðnason.

Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir greindi frá kyni ófædds barns hennar og leikarans Hilmis Snæs Guðnasonar í færslu sem hún birti í story á Instagram-síðu sinni í gærdag.

Leikkonan Vala Kristín Eiríksdóttir greindi frá kyni ófædds barns hennar og leikarans Hilmis Snæs Guðnasonar í færslu sem hún birti í story á Instagram-síðu sinni í gærdag.

Vala Kristín og Hilmir Snær eiga von á stúlkubarni á komandi vikum.

Vinkona leikkonunnar, Ingibjörg Fríða Helgadóttir, prjónaði fallegt heimferðarsett handa barninu og birti mynd af því á Instagram, sem Vala Kristín deildi.

Við færsluna ritaði Ingibjörg Fríða: „Mitt fyrsta heimferðarsett fyrir litla vinkonu.”

Leikaraparið greindi frá óléttunni um miðjan desember.

Hilmir Snær á einnig tvær dætur úr fyrri samböndum.

Heimferðargallinn klár!
Heimferðargallinn klár! Skjáskot/Instagram
mbl.is