Skúli keypti 269 milljóna húsnæði með 17  bílastæðum

Heimili | 9. maí 2025

Skúli keypti 269 milljóna húsnæði með 17 bílastæðum

Félag Skúla Gunnars Sigfússonar, Staðarfjall ehf., hefur fest kaup á 814,3 fm atvinnuhúsið. Um er að ræða vandað atvinnu-og verslunarhúsnæði á jarðhæð með gluggum á allri framhlið að bílastæði. Húsnæðið er við Fossháls 1. Skúli er oft nefndur í tengslum við skyndibitastaðinn Subway sem er í eigu hans en hann er líka umsvifamikill í viðskiptum hérlendis. 

Skúli keypti 269 milljóna húsnæði með 17 bílastæðum

Heimili | 9. maí 2025

Skúli Gunnar Sigfússon, sem oft er kenndur við Subway, hefur …
Skúli Gunnar Sigfússon, sem oft er kenndur við Subway, hefur fest kaup á 814,3 fm húsnæði. mbl.is/Eyþór Árnason

Félag Skúla Gunnars Sigfússonar, Staðarfjall ehf., hefur fest kaup á 814,3 fm atvinnuhúsið. Um er að ræða vandað atvinnu-og verslunarhúsnæði á jarðhæð með gluggum á allri framhlið að bílastæði. Húsnæðið er við Fossháls 1. Skúli er oft nefndur í tengslum við skyndibitastaðinn Subway sem er í eigu hans en hann er líka umsvifamikill í viðskiptum hérlendis. 

Félag Skúla Gunnars Sigfússonar, Staðarfjall ehf., hefur fest kaup á 814,3 fm atvinnuhúsið. Um er að ræða vandað atvinnu-og verslunarhúsnæði á jarðhæð með gluggum á allri framhlið að bílastæði. Húsnæðið er við Fossháls 1. Skúli er oft nefndur í tengslum við skyndibitastaðinn Subway sem er í eigu hans en hann er líka umsvifamikill í viðskiptum hérlendis. 

Félag Skúla keypti eignina af Eirvík fasteignir ehf. sem er í eigu Eyjólfs Baldurssonar sem er oft kenndur við verslunina Eirvík. Fyrir húsnæðið greiddi félag Skúla 269.000.000 kr. Ásett verð var 285.000.000 kr. Eigninni fylgja 17 bílastæði samkvæmt eignaskiptasamningi hússins.

Kaupin fóru fram 16. apríl og var húsnæðið við Fossháls afhent sama dag. 

Hér má sjá húsnæðið sem félag Skúla festi kaup á.
Hér má sjá húsnæðið sem félag Skúla festi kaup á.
mbl.is