Fulltrúi Ísraels truflaður á síðustu æfingunni

Eurovision | 15. maí 2025

Fulltrúi Ísraels truflaður á síðustu æfingunni

Sex manns, þar á meðal ein fjölskylda, trufluðu flutning Yuval Raphael, fulltrúa Ísraels í Eurovison, á síðustu æfingu fyrir seinna undankvöldkeppninnar. Í tilkynningu frá ríkissjónvarpi Sviss, SRG SSR, segir að fólkið hafi truflað með hrópum og köllum og flaggað stórum fána. 

Fulltrúi Ísraels truflaður á síðustu æfingunni

Eurovision | 15. maí 2025

Yuval Raphael er fulltrúi Ísraels.
Yuval Raphael er fulltrúi Ísraels. AFP/Fabrice Coffrini

Sex manns, þar á meðal ein fjölskylda, trufluðu flutning Yuval Raphael, fulltrúa Ísraels í Eurovison, á síðustu æfingu fyrir seinna undankvöldkeppninnar. Í tilkynningu frá ríkissjónvarpi Sviss, SRG SSR, segir að fólkið hafi truflað með hrópum og köllum og flaggað stórum fána. 

Sex manns, þar á meðal ein fjölskylda, trufluðu flutning Yuval Raphael, fulltrúa Ísraels í Eurovison, á síðustu æfingu fyrir seinna undankvöldkeppninnar. Í tilkynningu frá ríkissjónvarpi Sviss, SRG SSR, segir að fólkið hafi truflað með hrópum og köllum og flaggað stórum fána. 

Öryggisverðir brugðust hratt við uppákomunni og vísaði fólkinu úr höllinni.

Í tilkynningunni er listamönnum, sendinefndum, starfsfólki og gestum þakkað fyrir að gera Eurovision að einstakri upplifun. Hins vegar sé áhersla lögð á að Eurovision sé örugg upplifun fyrir alla. 

mbl.is