Dómararnir fyrir hönd Íslands

Eurovision | 17. maí 2025

Dómararnir fyrir hönd Íslands

Í gærkvöldi fór fram hið svokallaða dómararennsli fyrir úrslit Eurovision í ár. Þar gáfu dómnefndir allra 37 þátttökuþjóða einkunnir sem vega 50 % gegn símakosningu áhorfenda.

Stigin verða afhjúpuð í beinni útsendingu í kvöld og Hera Björk mun kynna stig íslensku dómnefndarinnar.

Dómararnir fyrir hönd Íslands

Eurovision | 17. maí 2025

Dómnefndin er einstaklega glæsileg í ár.
Dómnefndin er einstaklega glæsileg í ár. Ljósmynd/Samsett

Í gærkvöldi fór fram hið svokallaða dómararennsli fyrir úrslit Eurovision í ár. Þar gáfu dómnefndir allra 37 þátttökuþjóða einkunnir sem vega 50 % gegn símakosningu áhorfenda.

Stigin verða afhjúpuð í beinni útsendingu í kvöld og Hera Björk mun kynna stig íslensku dómnefndarinnar.

Í gærkvöldi fór fram hið svokallaða dómararennsli fyrir úrslit Eurovision í ár. Þar gáfu dómnefndir allra 37 þátttökuþjóða einkunnir sem vega 50 % gegn símakosningu áhorfenda.

Stigin verða afhjúpuð í beinni útsendingu í kvöld og Hera Björk mun kynna stig íslensku dómnefndarinnar.

Þetta er íslenska dómnefndin

  • Hulda G. Geirsdóttir - útvarpskona og dagskrárritstjóri RÚV (formaður)
  • Sindri Ástmarsson - hjá Senu og Iceland Airwaves
  • Aníta Rós Þorsteinsdóttir - söngkona, dansari og danshöfundur
  • Andri Þór Jónsson - yfirmaður markaðsmála hjá Öldu Music
  • Bjarni Arason - söngvari

Úrslitakvöldið fer fram í St. Jakobshalle í Basel kl. 19.00 í kvöld.
26 lönd keppa, og framlag Íslands, Róa með VÆB-bræðrum, er tíunda atriði kvöldsins.

mbl.is verður með beina lýsingu úr Eurovision-höllinni hér á vefnum í kvöld.

mbl.is