Myndir: Óeirðir í Basel

Eurovision | 17. maí 2025

Myndir: Óeirðir í Basel

Mótmælendur hliðhollir Palestínu lentu í átökum við óeirðalögregluna í Basel í Sviss í kvöld, á úrslitakvöldi Eurovision. 

Myndir: Óeirðir í Basel

Eurovision | 17. maí 2025

Frá miðborg Basel í kvöld.
Frá miðborg Basel í kvöld. AFP

Mótmælendur hliðhollir Palestínu lentu í átökum við óeirðalögregluna í Basel í Sviss í kvöld, á úrslitakvöldi Eurovision. 

Mótmælendur hliðhollir Palestínu lentu í átökum við óeirðalögregluna í Basel í Sviss í kvöld, á úrslitakvöldi Eurovision. 

Mótmælendur mótmæltu þátttöku Ísraels í keppninni í miðborg Basel skömmu áður en ísraelska framlagið Yuval Raphael kom fram í St. Jakobshalle-höllinni.

Ísra­el er spáð ágætu gengi í úr­slita­keppn­inni í kvöld en veðbank­ar spá land­inu í 7. sæti. 

Frá miðborg Basel í kvöld.
Frá miðborg Basel í kvöld. AFP
AFP
AFP
AFP
mbl.is