Gríma gæsuð í Madrid

Brúðkaup | 19. maí 2025

Gríma gæsuð í Madrid

Vinkonur innanhússhönnuðarins Grímu Bjargar Thorarensen, unnustu Skúla Mogensen, komu henni á óvart um helgina og gæsuðu. Gæsunin fór þó ekki fram hér á landi heldur í sólinni í spænsku borginni Madríd. 

Gríma gæsuð í Madrid

Brúðkaup | 19. maí 2025

Skúli Mogensen og Gríma Björg Thorarensen.
Skúli Mogensen og Gríma Björg Thorarensen. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vinkonur innanhússhönnuðarins Grímu Bjargar Thorarensen, unnustu Skúla Mogensen, komu henni á óvart um helgina og gæsuðu. Gæsunin fór þó ekki fram hér á landi heldur í sólinni í spænsku borginni Madríd. 

Vinkonur innanhússhönnuðarins Grímu Bjargar Thorarensen, unnustu Skúla Mogensen, komu henni á óvart um helgina og gæsuðu. Gæsunin fór þó ekki fram hér á landi heldur í sólinni í spænsku borginni Madríd. 

Vinkonurnar borðuðu góðan mat, drukku freyðivín og spókuðu sig um í borginni. Þó að það sé óalgengt hér á landi að gæsunar- og steggjunarhátíðir fari fram í útlöndum þá er það verulega algengt í löndum eins og í Bandaríkjunum og í Bretlandi.

Parið hyggst gifta sig síðar í sumar og verður það án efa mikil veisla. 

Alvöru freyðivínsflaska!
Alvöru freyðivínsflaska! Skjáskot/Instagram
Katrín Heiða Guðjónsdóttir, Hildigunnur Finnbogadóttir, Signý Jóna Tryggvadóttir, Margrét Björnsdóttir, …
Katrín Heiða Guðjónsdóttir, Hildigunnur Finnbogadóttir, Signý Jóna Tryggvadóttir, Margrét Björnsdóttir, Gríma Björg Thorarensen, Jóna Vestfjörð Hannesdóttir, Tinna Bergmann, Sigrún Helga Ásgeirsdóttir, Ólöf Sara Gregory og Alicja Lei. Skjáskot/Instagram
Tinna Bergmann fatahönnuður og Gríma Björg.
Tinna Bergmann fatahönnuður og Gríma Björg. Skjáskot/Instagram
mbl.is