Sumarpartý tískuverslunarinnar FOU22 fór fram á dögunum þar sem helstu gellur landsins voru mættar.
Sumarpartý tískuverslunarinnar FOU22 fór fram á dögunum þar sem helstu gellur landsins voru mættar.
Sumarpartý tískuverslunarinnar FOU22 fór fram á dögunum þar sem helstu gellur landsins voru mættar.
„Við buðum flottum konum í Höfuðstöðina sem tengjast okkur á einhvern hátt. Þetta voru viðskiptavinir, vinkonur, kúnnar eða konur sem fylla okkur jákvæðri orku og hvetja okkur áfram,“ segir Diljá Ólafsdóttir ein eiganda verslunarinnar.
Í veislunni var happdrætti þar sem gestir köstuðu meðal annars pílum í blöðruvegg. Júlí Heiðar og Dísa voru með atriði sem tryllti lýðinn.
Gestir vörðu tímanum öllum utandyra þar sem veðrið var eins og best verður á kosið.